miðvikudagur, desember 28, 2005

Jol i los llanons

Hallo oll, vona ad thid hafid haft thad gott um jolin. Eg eyddi adfangadagskvoldi a afskekktum stad i los llanos.

Vid logdum af stad thangad eldsnemma a Thorlaksmessu, vorum med lokalguide med okkur. A leidinni stoppudum vid a baenum sem guide-inn atti og fengum ekta heitt sukkuladi :OD
Thegar vid komum a afangastad var byrjad ad fara i batsferd a anni Santo Domingo. Saum alls konar dyralif. Bleikir hofrungar, fuglar ut um allt o. fl. Svo var farid ad leita ad anacondum og Caimans (krokodilum). Vid fundum/saum nokkur stykki af hvoru. Ein anacondan gerdi misheppnada tilraun til ad kyrkja mig! Hun var ekkert svaka stor, ca 1.5m a lengd og kannski 10 cm i thvermal thar sem hun var thykkust, thad var ogedsleg lykt af henni en thetta var mikid upplifelsi. Astaedan fyrir mordtilrauninni held eg ad hafi verid hefnd, eg veit nefnilega ekki nema mer hafi tekist ad drepa iguana edluna sem eg helt a fyrr um daginn, hun sokk bara nidur i ana thegar eg sleppti henni (thaer anacondan orugglega bestu vinir haha). Thad var komid svarta myrkur thegar vid forum til baka. Eg hef aldrei sed svona mikid af stjornum a aevinni, algjort kradak a himninum svo glitti i eldflugur ut um allt. Svafum i hengirumum um nottina.


A adfangadagsmorgun forum vid i skodunarferd a trukknum. Enn fleiri fuglar og krokodilar og risa nagdyr. Stoppudum vid bru thar sem vid veiddum piranafiska, tok mig bara 30 sek ad landa einum, greinilega allt morandi tharna. Kieran fann lika beinagrind af krokodil, fekk ad eiga eina tonn ur honum. Seinnipartin forum vid svo i adra batsferd og eyddum adfangadagskvoldi in the middle of nowhere. Engin klosett eda neinn luxus og sofid i hengirumum a jolanott. Maturinn a adfangadagskvold var nautakjot, tomata+lauk salat og djupsteiktir bananar (sem eru algjort aedi, likjast hellst kartofluflogum). Enginn veislumatur og enginn eftirrettur. Eg fattadi ekki einu sinni ad kaupa mer eins og eitt stykki sukkuladi fyrir kvoldid og hef thegar akvedid ad borda tvofallt magn af konfekti naestu jol til baeta fyrir sykurleysid thessi jol, haha. Thad var sem sagt ekkert mikid jolalegt vid thessi jol en verda samt jol sem madur gleymir aldrei.

A joladag forum vid aftur til baka med batnum. Krakkarnir meira spenntir fyrir thessum degi thvi joladagur adaldagurinn i Englandi. Keyrdum til baka a campingplace-id sem vid vorum a adur en vid forum til Merida og tjoldudum thar yfir nottina. Fyrsta skiptid sem vid tjoldum i thessari ferd! Thetta er bara toluverdur luxus, sturtur a flestum stodum sem liggur vid ad seu vonbrigdi en eg get huggad mig vid thad ad thaer eru flestar kaldar! Vid skiptumst a litlujolapokkunum um kvoldid a joladag. Eg fekk armband og augnskugga og var bara anaegd med thad :OD. Bordudum piranafiska sem vid hofdum veitt i kvoldmat.

Nu erum vid komin aftur ad karabiska hafinu, erum a hosteli i litlum bae sem heitir Playa Colarado. Komum hingad i gaer og verdum vaentanlega fram yfir aramot. For a strondina i gaer og fekk mer godan sundsprett i Karabiskahafinu. Er ad fara af kafa nuna eftir hadegi. A morgun stefnum vid a ad fara i kajakferd og gista eina nott a e-i eydieyju.

Ef thid hafid e-r hugmyndir af kvoldmat sem eg get eldad tha latid mig vita. Dettur ekkert i hug sjalfri. Aetlum ad elda e-d sem kallast stirfry i kvold, kemur i ljos hvernig thad heppnast.

Antibite er ekki instantrelief fyrir fimm aura!

miðvikudagur, desember 21, 2005

4765....

... metrar var fjallid sem eg skutladist upp a i morgun. Eitt haesta fjallid i Venezuela. Vid forum thangad med klafi fra Merida. Thessi klafur er sa haesti og lengsti i heiminum og er i 4 afongum. Thad var aedislegt ad horfa yfir Merida og Andersfjollin fra thessum stad. Var alveg lafmod ad labba upp sma brekku. A leidinni nidur slepptum vid einum klafinum og lobbudum nidur ur ca 4000 m i ca 3500.

Fra Puerto Colombia forum vid til stadar sem heitir Barinas. Thar gistum vid i 2 naetur, eitt stort herbergi fyrir alla. Mjog fallegur stadur, stofuplontur i gardinum. Vid forum i tube- ing a Acequia river sem var tharna rett hja. Fengum svona stora sundkuta t.a. sitja i og "sigla" nidur ana, forum i gegnum fludir og madur valt nu nokkrum sinnum, var mjog gaman.

Vid Louise keyptum i matinn og eldudum eitt kvoldid, atti ad vera kjotbollur og kartoflumus. Kjotbollurnar urdu hins vegar ad e-i drullu th.a. mer leist nu ekkert a thetta. Gaman ad segja fra thvi ad stor kakkalakki kom fljugandi og settist vid hlidina a eldavelinni thegar eg var ad hraera i pottunum. Vil taka thad fram ad eg panikkadi ekki! Helt bara afram ad elda. Til ad gera langa sogu stutta tha reyndist maturinn bara mjog godur, allt klaradist.

A thessum stad var eitt mjog aumt hundsgrey. Horadur og allur ut i sarum, til ad gera hann enn verr utlitandi var buid ad spreyja e-m fjolublaum lit yfir sarin. Tokst ad taka eina mynd af honum, hann hoppandi gladur yfir thvi ad e-r syndi honum ahuga. Er komin med eitt myndathema i ferdinni sem eg kalla flaekingshundar i Sudur Ameriku, gengur basicly ut a thad ad taka myndir af flaekingshundum a sem flestum stodum sem eg fer til! Ok, get svo sem alveg imyndad mer ad thad finnist engum odrum thetta merkilegt myndefni :O)

Hef ekkert sed neitt gifurlega mikid af skordyrum, fyrir utan kakkalakkann eru thad adallega maura, bara 2 kongulaer og eina dauda fiskiflugu sem var svona 3x staerri en madur a ad venjast heima. Get alveg labbad i berfaett i grasinu og um allt an thess ad vera ad spa i ollum kvikindunum. Thad eru thessar osynilegu moskitoflugur sem eru verstar. Er komin med ansi morg bit a lappirnar og handleggina, klaear alveg hrikalega undan theim.

Vid komum hingad til Merida i gaer. Thessi baer liggur a milli haestu fjalla Venezuela og er med einn elsta haskolann i landinu. Herna er vist mikid af studentum. Turistar koma adallega t.a. fara i fjallgongur og e-d fleira svona utivistardaemi.

Vid forum 3 i gaer og fengum okkur is i Heladeria Coromota. Thessi isbud a Guiness metid yfir flestar istegundir i heimi, e-d um 700. Thaer eru samt greinilega ekki allar i bodi i einu. Fekk mer 3 teg. ein het englakoss, man ekki nafnid a hinum. Thad var t.d haegt ad fa hvitlauksis og bjoris svo e -d se nefnt Var bara mjog godur is, gaeti samt ekki lyst bragdinu!

Fyrir utan e-n vidbjod sem samanstod af e-u brauddeigi med eggjum og ogedslegum osti, sem eg fekk mer i morgunmat i P.Colombia er maturinn almennt mjog godur. Thad eru litlar likur a ad eg grennist e-d.

A morgun forum vid 2 ur hopnum i hestaferd og daginn eftir forum vid til Los llanos i 3. daga ferd. Thar forum vid m.a. ad leita af anacondum og krokodilum. Verdum sem sagt thar yfir jolin, veit ekki hvernig verdur med simasamband enn.

jaeja, verd ad fara ad kaupa litlu jolagjof. Sa svona "raeningja"lambhushettu thvi sa sem eg a ad kaupa fyrir hefur svolitlar ahyggjur af ad geta ekki notad visakortid sitt t.a. taka ut peninga. Datt i hug ad hann gaeti notad thessa hufu thegar visakortid virkar ekki.

Heyrumst sidar :O)

200 litrar af diselbensini kosta 10000 bolivar sem er ca 300 kall islenskar! Skotinn i ferdinni var mjog uppnuminn af thessu og tok mynd af bensindaelunni. ha ha.

laugardagur, desember 17, 2005

Puerto Colombia

Keyrdum fra Caracas til Puerto Colombia, litils baejar vid Karabiska hafid. Ferdin tok ca 7 tima. Vorum lengst af ad keyra yfir fjallshrygg, mjor vegur og brattar brekkur, held ad mamma hefdi ekki lifad thetta af. Varla haegt ad maeta bilum, thurftum stundum ad baka til geta thad. En mer fannst thetta frabaert, ekkert nema grodur allt i kring. Herbergid a gistiheimilinu er mjog russneskt med iskaldri sturtu, hef tho ekki sed kakkalakka thar enn, reyni bara ad horfa sem minnst i kringum mig. I gaerkveldid forum vid oll af fa okkur ad borda. Fekk mer fisk ur karabiska hafinu, sem var borinn fram i heilu lagi. Madur veit voda litid hvad madur er ad bidja um herna, ekkert ad skilja matsedilinn neitt svakalega vel en thad kemur orugglega.
Krakkarnir eru finir, hafa oll mismunadi dialekta th.a. eg tharf virkilega ad einbeita mer til ad na ollu sem thau eru ad segja. Finnst verst ad skilja ástrolskuna.
Puerto Colombia er voda kruttlegur baer med litskrudugum husum og fullt af flaekingshundum. Lyktin vid hofnina minnir mig nu bara svolitid a frystihusid i Grindavik!
Verdum herna alla vega til morguns, kannski lengur, held ad ferdin verdi svolitid spilud eftir eyranum, ef allir vilja vera lengur a e-m stad tha er ekkert mal.

fimmtudagur, desember 15, 2005

Enn i Caracas.

Er buin ad hitta 3 af hopnum, m.a. leidsogumanninn. Thau virdast oll fin. Ein er 21. su yngsta i hopnum, med gradu i salfraedi og buin ad vera i e-u sjalfbodalidastarfi i Afriku. Onnur er 28, vinnur vid e-d CSI jobb i London. Svo er thad Kieran leidsogumadurinn, er buin ad vera i svona tour guide jobbi i amk 4 ar. Hann er skollottur, med silfurhringi a ollum fingrum, silfurarmbond og halskedju. Virdist vita meira um norraena godafraedi en eg , tharf svo sem ekki mikid til thess.
Hitti restina a morgun. Vid erum vist 8 i ferdinni, 4 stelpur, 4 strakar, thad verdur nog plass i bilnum sem er aetladur fyrir alla vega 20 manns.

For i skemmtilegan gard herna nalaegt i dag. Bara svona venjulegur almenningsgardur nema med apakottum og krokodilum og alls konar fuglum. E-d fyrir mig.

miðvikudagur, desember 14, 2005

Caracas

Kom á hotelid i Caracas eftir 28 tima ferðalag. Var orðin ansi þreytt.

For að kikja a jolatreð i Rockafellacenter i N.Y. Það var mjog flott, ljosashow á 15 min fresti með jolalogum þ.a. þetta var eins og ekta amerisk jolamynd. Mesta ævintyrið samt að koma ser med lestinni frá vellinum. Lenti i þvi a bakaleidinni ad fara of langt þ.a. eg lenti i e-s staðar i Brooklyn, held eg. Þurfti að taka stræto þaðan, hefi ekki vitað hvar hann stoppaði ef það hefði ekki verið e-r stelpa þarna ad biða. Mer fannst það otrulega spennandi að standa i skitakulda kl. að ganga eitt um nottina a e-m svolitið drungalegum stað i NY ad biða eftir stræto. Sa engin gengi svo þetta var orugglega ekki versta hverfið i bænum. Litil 2 hæða Doug og Carrie hus i kring.

Var heillengi ad fa bakpokann minn a vellinum i Caracas, ekkert allt of mikið skipulag þar. Endaði a að finna hann i e-i geymslu. Ferrer, karlinn sem naði i mig var alveg a leiðinni heim aftur þegar eg loksins kom ut af vellinum.

Fallegar grænar brattar hæðir a leiðinni fra vellinum til Caracas. Eitt af þvi fyrsta sem eg tok eftir var mengunin, var ad horfa a e-ð voda fallegt sky en sa svo ad það kom ur reykhafi, ha ha. Var ekki alveg ad skilja byggðaskipulagid fyrst. I hæðunum var fullt af litlum, illa byggðum husum hvert ofan a oðru. Hugsaði með mer ad það væri greinilega ekki starfandi "byggðarskipulagsnefnd" i Caracas. Rann svo upp fyrir mer ad þetta væru liklega fatækrahverfi sem væru ekki opinberlega inn i skipulagi. For að sja "venjuleg" hus þegar við komum inn i borgina.

Ætti ekki sens i umferðinni herna. Ekkert endilega verið að taka mark a akreinum, bara troðist þar sem maður kemst, stor merkilegt.

Hef enn ekki hitt ferðafelaga mina, kannski ekki allir mættir a staðinn. Hotelstaffið er mjog fint. Husvorðurinn gaf mer t.d. bara straumbreyti þegar eg var ad spa i hvar eg gæti keypt svoleiðis.

föstudagur, desember 02, 2005

..................