laugardagur, desember 17, 2005

Puerto Colombia

Keyrdum fra Caracas til Puerto Colombia, litils baejar vid Karabiska hafid. Ferdin tok ca 7 tima. Vorum lengst af ad keyra yfir fjallshrygg, mjor vegur og brattar brekkur, held ad mamma hefdi ekki lifad thetta af. Varla haegt ad maeta bilum, thurftum stundum ad baka til geta thad. En mer fannst thetta frabaert, ekkert nema grodur allt i kring. Herbergid a gistiheimilinu er mjog russneskt med iskaldri sturtu, hef tho ekki sed kakkalakka thar enn, reyni bara ad horfa sem minnst i kringum mig. I gaerkveldid forum vid oll af fa okkur ad borda. Fekk mer fisk ur karabiska hafinu, sem var borinn fram i heilu lagi. Madur veit voda litid hvad madur er ad bidja um herna, ekkert ad skilja matsedilinn neitt svakalega vel en thad kemur orugglega.
Krakkarnir eru finir, hafa oll mismunadi dialekta th.a. eg tharf virkilega ad einbeita mer til ad na ollu sem thau eru ad segja. Finnst verst ad skilja ástrolskuna.
Puerto Colombia er voda kruttlegur baer med litskrudugum husum og fullt af flaekingshundum. Lyktin vid hofnina minnir mig nu bara svolitid a frystihusid i Grindavik!
Verdum herna alla vega til morguns, kannski lengur, held ad ferdin verdi svolitid spilud eftir eyranum, ef allir vilja vera lengur a e-m stad tha er ekkert mal.

11 Comments:

At 23:04, Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ
Gott að vita að allt gengur nokkuð vel hjá þér Þetta hefur verið dálítið(hættuleg)erfið ferð í upphafi en sennilega eftirminnileg
Hvernig er maturinn?
Var fiskurinn eins góður og ýsan okkar?
þú verður að vera dugleg að blogga Við kíkjum á síðuna þína oft á dag og bíðum spennt eftir meiri fréttum.´
Farðu vel með þig
kv ma&pa

 
At 23:15, Anonymous Nafnlaus said...

Blessuð Thelms !
Maður fær alveg hroll við tilhugsunina um keyrslu á hættulegum vegum..
Minnir mann óneitanlega á ferðina okkar niður á Rauðasand hérna um árið.. hélt að maður mundi ekki lifa það af hehe.

Er bara góður andi í hópnum og svona ?
Eru þetta svona góð hótel að það er alltaf tölva við hendina ?? (kannski allavega ennþá ? )
Gott að vita af því..
Maður er bara komin í ansi mikið jólaskap, vorum að taka til í skápum og svona fjölskyldan í dag.
Er eitthvað jólalegt hjá þér ?
Láttu endilega heyra í þér sem allra mest !
Take care "Broian".
Cheers !

 
At 07:15, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Thelma Rún
Það er gott að heyra að þú ert kemur heil úr þessari(að mínu mati) háskaför um fjallshryggi o.þ.h.ökuleiðir.
Ég hefði örugglega aldrei komist svona langt að fara þessa fjallaferð Ég hefði dáið úr hræðslu í strætóskýlinu í N.Y.
Farðu varlega og bloggaðu ört það er svo gaman að fylgjast með
Það er allt gott að frétta af okkur öllum
kv mam

kv mam

 
At 08:01, Anonymous Nafnlaus said...

Hæhæ skvís,
Gvöð hvað ég er fegin að það eru tölvur á öllum þessum hótelum - svo gaman að fylgjast með.
Annars hefur mín engann tíma til að hugsa um jólin - er alveg á kafi að hjálpa foreldrunum að flytja. Svo er mamma handleggsbrotin svo ég verð trúlega persónulegur bílstjóri hennar næstu daga (eða vikur)
kv. Kristín

 
At 08:17, Blogger hrafnhildur said...

bleschuð, hér biðja allir að heilsa, whish I was there. gaman að vera í bandi.
kv, úr Danmörk
Ýra og jólasveinarnir

 
At 09:32, Anonymous Nafnlaus said...

Spennandi :o) ekkert smá gaman að fá að fylgjast svona vel með þessu ferðalagi þínu, allavegana ennþá.
Góða skemmtun
kv
Kristín E.

 
At 09:40, Anonymous Nafnlaus said...

Sælar,
Kjallarinn síðastur með fréttirnar. Ferðin hljómar vel, dauð öfunda þig hérna í kuldanum, dimmunni og loftleysinu í Blóðbankanum. Bíð spennt eftir fleiri fréttum. Bestu kveðjur Marín

 
At 01:37, Anonymous Nafnlaus said...

hi saeta.
tu verdur enga stund ad na astrolskunni hun er svo skemmtileg. Eg er fegin ad hafa ekki verid med ter a tronda veginum
kv. Bjorg og Orri

 
At 08:00, Anonymous Nafnlaus said...

ertu nokkuð í S-Ameríku ? Ertu ekki bara í einhvers konar "meðferð" á hálendinu eða einhverjum afskekktum stað ? :)
Miss you !

 
At 08:22, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Thelma
Gaman að fylgjast með þér. Þetta er æðislega spennandi. Ég er búin að fá nýja vinnu en það er í húsdýragarðinum. Byrja Þar 27 des. Það er ekkert varið í vinna hér eftir að þú hættir, þannig að það er best að hætta strax.
Kveðja Edda.

 
At 09:08, Anonymous Nafnlaus said...

Halló halló Thelmukrútt!

Mér finnst ferðin þin ótrúlega spennandi. Skemmtu þér og njóttu ferðarinnar. Og það verður gaman að fylgjast með áframhaldandi ferðasöguskrifum.
Sakna þín feitt.!

 

Skrifa ummæli

<< Home