miðvikudagur, maí 07, 2008

Om mani padme hum

Aftur komin til Kathmandu e. gongu um Sagarmata thjodgardinn, alias Everest svaedid.

Vid flugum aftur m. snjomanninum ogurlega til Lukla 26. sl. Flugbrautin i Lukla er su skemmtilegasta sem eg hef lent a. Afskaplega stutt og liggur i brekku, svo er thad bara ad snarstoppa um leid og hjolin snerta brautina t.a. lenda ekki a veggnum sem blasir vid endann.

Hopurinn godur og adeins fjolthjodlegri en sa fyrri, astralir enn i meirihluta en lika folk fra Nyja Sjalandi og Englandi. A ollum aldri.

Ferdin m. svipudu snidi og Annapurna, th.e. guide, serpar, kokkafolk og porterar sem gera ferdina ad tvid sem hun er.
Svaedid odruvisi tho, bara svolitid islenskt svona a haestu punktunum, grjot og gras og moar. En i hlidunum voru grenitre og rhodadendron tre blomstra mjog fallega mism. bleikum blomum, thau eru thjodarblom Nepala.
Husin flest ur steinum. Sa nokkur i byggingu. Thau eru byggd thannig ad haugur af grjothnullungum er dompad a lod, thar taka vid "smidir" sem med hamar og stedja, brjota seinana nidur, gera tha ferkantada eins og mursteina og svo er theim radad upp. Engin onnur verkfaeri.
Buddhatruin aberandi, mani steinar ut um allt, baenaflogg og baenahljol. Madur vard ad passa sig ad labba haegra megin vid thessa hluti og helst muldra om mani padme hum i leidinni.

Utsynid audvitad storkostlegt. Oll thessi risafjoll sem blostu vid thegar madur arkadi upp og nidur hlidarnar. Fannst stundum ekki taka thvi ad labba upp brekku bara til ad labba nidur aftur. Endalaus trafikk a vegaslodunum, folk alltaf ad burdast med dot fram og til baka en Yaks (jakuxar?), lodnir nautgripir sem thola illa vid undir 3000 m haed, lika notadir.

Ferdinni okkar var heitid til Ama Dablam grunnbudanna. Thad tok okkur 3 daga ad komast til Namche, hofudstads serpanna. A leidinni thangad gistum vid hja litlum thorpum, fyrst Ghat, svo Monjo. Stoppudum 2 naetur i Namche, t.a. venjast adeins haedinni. Baerinn er i ca 3400m stadsettur i hlid sem er i lagninu eins og hestaskeifa. Thadan la leidin til Thamboche og Deboche. A badum thessum stodum kiktum vid inn i buddhaklaustur. Munkarnir og nunnurnar satu og voru ad bidja/kyrja/chant-a, einstakt ad sitja tharna inn i myrku herberginu og hlusta a thau.
Datt helst i hug Landmannalaugar thegar vid komum i grunnbudirnar, nema haerri fjoll, odruvisi a litinn og enginn heitur laekur. Thar var kalt og thad snjoadi a okkur thegar vid lobbudum adeins upp fyrir svaedid t.a. geta sagst hafa druslast yfir 5000 metrana. Svo a madur eftir ad muna eftir svona litlum momentum eins og ad standa uti i frosti ad brusta tennurnar, med skuggann af fjollunum i kringum sig, otrulega margar stjornur og serpastrakur ad syngja inn i tjaldinu sinu. Beid eins lengi og eg gat eftir stjornuhrapi t.a. gera thetta fullkomid en frosnar taer hofdu vinninginn :/

Vorum heppin med vedrid alla leidina upp, heidskyrt og hr. Everest & co. i sjonlinu fra odrum degi. Reyndar i fjarlaegd og Nupse ad thvaelast fyrir en hann var tharna samt. Ekki leidinlegt ad opna tjaldid a morgnanna....hae Everst! Annars voru nu fleiri fjallstindar tharna ekki tilkomuminni. Ama Dablam, Lhotse, Pumori,Thamserku, Kantega, Kusum Kanguru svo e-d se nefnt (mjog erfitt ad muna thessi nofn finnst mer).

Bakaleidin nokkurn vegin su sama, komum vid i Kumjung og Khunde, thar eru skoli og heilsugaeslustod sem E. Hillary let byggja.
Utsynid var minna a leidinni til Lukla, haestu fjollin ad miklu leiti i skyjunum. Tvisynt hvort vid gaetum flogid til Katmandu i morgun en thokunni letti.

i stuttu mali sagt einstakt ad hafa sed thennan fjallgard en i raun enn merkilegra ad sja lifshaettina sem folkid byr vid. Er half glotud i ad reyna ad lysa thessu. Thid verdid bara ad andsk.. hingad sjalf og upplifa thetta. Maeli med svo ferd vid alla sem hafa e-n ahuga a ad rolta um e-d annad en vel malbikadar gotur i Reykjavik.

Aelta ad eyda seinustu dogunum i Kathmandu, kiki likl. til Patan og Baktapur sem eru baeir i katmandudalnum. Svo er thad bara ad eyda seinustu rupeeunum i Thamel og borda a Fire&Ice.

over & out.

föstudagur, apríl 25, 2008

Namaste!

Komin aftur til Kathmandu e. aldeilis frabaera ferd til Annapurna svaedisins og Chitwan thjodgardarins.





Hvar a eg svo ad byrja.


Flugum fyrst m. Yeti airlines til Pokhara sem er ca 1.5 milj. borg i vestari hluta Nepal. Yeti (= snjomadurinn) er vist haettur ad hrella folk upp i fjollum og kominn i flugbransann.





Gangan tok 7 daga i gegnum litill fjallathorp og framhja litlum bylum. Enginn luxus hja folkinu sem byr tharna en mjog gaman ad sja theirra lifsmynstur. Allir mjog vinsamlegir og madur var endalaust ad heilsa theim sem voru a ferdinni, Namaste. Krakkarnir spenntir fyrir ad lata taka mynd af ser, sum vildu rupes eda nammi i stadinn, en thad er bannad ad dekra thau. Tharna i hlidunum eru engir vegir, troppugangur eda slodar upp og nidur, ekki einu sinni haegt ad keyra vorur a hjolum thvi slodarnir oslettir. Thad er thvi annad hvort ad nota asna eda bera allt a hausnum. Eru med spes korfur, med holdum sem thau setja yfir hausinn a ser, og thaer eru oft tugi kiloa a thyngd. Fekk adeins ad profa og gat rett svo stadid i lappirnar med hjalp! Akrarnir eru i troppugangi nidur hlidarnar (minnir a Inka akra) og thar er raektad korn, hrisgrjon eda graenmeti. Margir med geitur og buffaloar notadir t.a. plaegja akrana, haenur, kjuklingar og hundar um allt.





Vid gistum i tjoldum og stadirnir sem vid stoppudum a voru m.a. Pothana, Tolka, Landruk, Himalpani, Chomromg (haesti pkt um 2200 m), Ghandruk og Nayapul svo e-d se nefnt.


Bakgrunnurinn var svo Himalaya fjollinn. Saum mest af Annapurna south, Annapurna 1 (8091 m), Hiun Chuli og Machhapuchhre (Fishtail). Saum lika hina Annapurna toppana og Dhaula Giari. Ekki amalegt ad opna tjaldid snemma a morgnana og hafa thessa fjallasyn beint fyrir augunum. Thid verdid helst ad sja thetta med eigin augum. :).





Australarnir voru ohemju godir og skemmtilegir ferdafelagar. Vid vorum 5 a tvitugs- thritugs aldri. Yngst var Tessa bara 21 ars og thetta var hennar fyrsta utanlandsferd. Hun var m. systur sinni Shana, Thaer eru sveitastelpur sem bua 7 tima fra Sidney. Deb og Shaun a aldur vid mig fra Perth, thau halda afram med mer til Everest. Restin var naer foreldrunum i aldri. Kim, Robin, Ken, Colleen og Dennis voru vinir ad ferdast saman, eg deildi tjaldi m. Kim, ofbodslega hress oll somul. Jenny og Marie vinkonur til margra ara og fara mikid i gongur saman, Kathy og Carol lika vinkonur og svo parid Malcolm og Penny. Nu a eg tho nokkur heimbod til Astraliu, allir ad segja mer ad eg yrdi endilega ad koma i heimsokn.





Staffid voru their sem gerdu thetta ogleymanlegt. Thad voru um 30 manns ad hugsa um okkur 16. Flestir voru porterar sem vid saum ekki mikid af en sau um ad drusla tjoldum og dotinu okkar a milli stada. Og allt a hausnum. Eldhus staffid bjo til hinu otrulegustu retti bara med litla gaskuta, meira ad segja ponnukokur, eplakokur og kanelsnuda. Hafragrautur a morgnanna. Adal kokkurinn minnti svolitid a saenska kokkinn i pruduleikurunum. Sonur hans, Sandeep, var i frii fra skolanum og labbadi med okkur, hrikalegalegt krutt. Eldhusstaffid var allaf a undan okkur a stadina sem vid stoppudum og thurftu samt ad ganga fra eftir ad vid vorum buin ad borda. Serparnir voru svo their sem lobbudum med okkur og hjalpudum theim sem thurftu a thvi ad halda. Adal guide-inn Rupen labbadi alltaf aftast, svona svo enginn helltist ur lestinni, finn naungi sem verdur lika med i Everest trekkinu.





Dagarnir voru thannig ad vid vorum vakin kl 6 og bodid upp a te og vatnsskal t.a. thvo okkur, gengum svo fra dotinu okkar og porterarnir logdu af stad m. thad. Vid fengum okkur morgunmat og byrjudum yfirleitt ad labba um 7:30. Haedirnar voru miserfidar og hitinn stundum of mikill, eg hefdi frekar att ad hafa ahyggjur af lettum klaednadi en vetrarfotum! Mer gekk bara vel ad rolta thetta, sumir attu i sma erfileikum eins og Kathy sem er med astma og Kim sem datt a fyrsta degi og var aum i hnjanum eftir thad. Vid bordudum hadegismat a leidinni, svona upp ur hadegi og heldum svo afram i svona 2 tima e. mat til naesta tjaldstaedis. Thar fengum vid aftur thvottaskal og svo var serverad te, kaffi eda kako og kex. Afslappelsi fram ad kvoldmat, sem var alltaf marg rettadur, supa i forrett og avextir eda kaka i eftirrett. Folk yfirleitt ordid threytt e. kvoldmatinn, eg var sofnud f. 21 nanast alla dagana.





Vid gistum seinustu nottina i Pokhara thar sem eg sofnadi vid hundagelt og vaknadi vid skerandi krakugarg. Ferdin til Chitwan tok um 5 tima m. rutu og 40 ara gomlum landroverum. Vorum 2 daga i jungle lodge-i. mjog nalaegt landamaerum Indlands. Thar var mjooog heitt, 34 gradur i skugga. Hapunkturinn var ad fara i bad med filnum Apocalyp. Hun var ad bada sig i anni og vid fengum ad fara a bak og fa sma sturtu! Forum lika i filareidtur um svaedid, saum Nashyrning, fugla, dadyr og glitta i krokodil. Enga bengal tigra og ekki haegt ad segja ad skogurinn se fullur af lifi. Eg er farin ad halda ad thad se venjan i frumskogum, dyrin orugglega snogg ad koma ser i burtu longu adur en madur a moguleika ad sja thau.





Komum "heim" a Radisson hotelid i gaer, thad var fint ad komast aftur i sma luxus, goda sturtu og sjonvarp. Sukkuladi eftirretturinn a kilroy veitingahusinu sem vid forum a i gaerkveldid var svadalega godur en eg held ad eg sleppi thvi ad fa mer fisk aftur thar til eg er komin til DK.





Kvaddi flesta af ferdafelogunum i morgun. Thau a leid heim til Astralinu med vidkomu i Bankok. Thad liggur vid ad eg breyti heimferdinni og stoppi a Bankok flugvelli lika, allir ad tala um fota- og hand-snyrtinguna eda nuddid sem thau aetla ad fa thar medan bedid er eftir naesta flugi.





I fyrramalid held eg svo i naesta trekk i Everest thjodagardinum, fljugum til Lukla og eg hlakka til ad halda roltinu afram. Er buin ad hitta hitta naesta klefafelaga, hun heitir Francis og er fra Montreal, virdist mjog fin. Eg vona ad naesti hopur verid eins godur og sa sidasti.





Nepali flat = a little bit up, a little bit down. yeah right!





over & out.

mánudagur, apríl 14, 2008

Umkringd Astrolum kommunistarikinu nepal arid 2065.

Lenti i Kathmandu a fostudagsmorguninn eftir mjog thaegilega ferd. Maeli med Airbus 330 hja Qatar airlines. Var svo upptekin af ad troda i mig allar veitingarnar og glapa a einka sjonvarpsskjainn ad eg gleymdi alveg ad vera med samviskubit yfir ad hafa ekki kolefnisjafnad flugid mitt.

Kathmandu myndi seint kallast falleg borg. Her er allt frekar fataeklegt, rykugt og draslaralegt. Umferdin algjort kaos og merkilegt ad thad verdi ekki fleiri en 1600 arekstrar a viku (eda var thad a dag). Goturnar heita almennt ekkert, thad er ekki gott fyrir manneskju sem a erfitt med ad rata a Kopaskeri ( eru ekki bara tvaer gotur thar). Folk endalaust ad reyna ad selja ther e-d.

Um helgina rolti eg um Thamel hverfid sem er turista hverfid herna, adallega litlar budir med hinu og thessu skemmtilegu. Skodadi Hanuman doha, thad er einn af eldir baejarhlutunum med fullt af musterum, adallega Hindua og kikti a swayambhnath buddha musterid.

Hitti hopinn i gaer, 15 stk. af astrolum. 4 a "minum" aldri, restin eldri. Lyst mjog vel a thau oll. I dag forum vid i skodunarferd ad skoda fleiri musteri, sa lik og heilaga menn sem fara orugglega aldrei i bad.

i gaer var nyarsdagur Nepala, her er arid 2065 bs, ekki nog ad eg hafi ferdast milli heimsalfa heldur greinilega lika fram i timann!

Snemma i fyrramalid fljugum vid til Pokahara og byrjum ad trekka hja Anna purna.

föstudagur, apríl 04, 2008

Nei, Thelms fer til Nepal!

Tókst loks að rifja upp passwordið mitt á síðuna eftir maaargar tilraunir.
Nú er ég í góðu yfirlæti hjá Jónu fræ. & co. í Danmörku, legg af stað til Nepal næsta fimmtudag.



þriðjudagur, maí 16, 2006

ET phone home

Galapagos...............

.......er alveg orugglega einn besti stadur a jordinni!Thvilikt aedisleg vika, var mjog nalaegt thvi ad koma ekki til baka og gerast saeljon ad atvinnu.

Byrjadi ad thvi ad hitta guidinn okkar Ruben a flugvellinum sem dreif okkur i straeto og nidur ad hofn a eyjunni Baltra. Thar komst madur strax i kynni vid dyralifid, Ruben thurfti ad reka i burtu saeljon, sem svafu i mestu makindum, svo vid kaemumst i smabatinn sem flutti okkur um bord a Aida Maria.Ferdafelagar minir voru flestir i alheimsfelagi eldri borgara. Eg dro medalaldurinn nidur um nokkra aratugi sem mer fannst nu bara einstaklega fyndid. Eitt parid var serstaklega kruttlegt, hjon a niraedisaldri fra LA og hann enn ad praktisera sem laeknir! Thau hittust fyrst a officeraballi i seinni heimstyrjold og hofdu verid gift i 62 ar!

En ad odrum dyrategundum. Vid sigldum i 7 daga a milli eyjanna. Stoppudum a eyjunum Baltra, plaza, Santa Fe, Espanola, Floreana, Santa Cruz, Rapida, Bartolome og Santiago.Aedislegt ad snorkla med saeljonum, hakorlum, skjaldbokum, fuglum og skrautfiskum. Aedislegt ad labba um eyjarnar og fylgjast med albatrossum, blue footed boobies, pelikonum, flamingofuglum, freygatufuglum, finkum, mockingbirds, krobbum, landkembum, saekembum, hraunedlum.
Kaktustren virkilega flott og allt landslagid. Merkilegt hvad hver eyja er mismunandi, allar hafa sin serkenni.(Held ad thad vaeri rad ad skrifa e-a punkta nidur thegar eg kem naest, allt i einum graut i hausnum a mer i sambandi vid hvar eg sa hvad!)

Solitario Jorge betur thekktur sem lonesome George var bara ekkert svo einmanna. Hann er reyndar sa eini sem er eftir af sinni tegund, th.e. risaskjaldbaka fra eyjunni Pinta. En hafdi ser til skemmtunar tvaer kvennskjaldbokur af theiri teg. sem er skyldust honum. Svo eg held ad honum se nu engin vorkunn.

For i eina kofun vid Rapida og thad var gaman, en thad var alls ekkert sidra ad snorkla med oll dyrin i kringum mann.

Fann engin postkort t.a. taka med heim fra Floreana, skyldi tvo eftir svo thad verdur gaman ad sja hvort og hvenaer thau komast til skila.

Baturinn finn. Sem betur fer vedjadi eg ekki um hver af gamingjunum minum fengi hjartaafall thvi thau lifdu oll ferdina af og vel thad, haha.Fabian thjoninn okkar minnti mig a Kato i Bleika pardusnum, hann redst tho ekki a neinn af gestunum!

Tok fullt af myndum. Thar af var svona helmingurinn af saeljonum og restin af fuglum og edlum! Svo thid getid hlakkad til. Se alveg fyrir mer uppgerdarahugan hja sumum thegar eg segi " og her er mynd numer thrjuhundrud og tolf af saeljoni sofandi a strond" :O).

For fra Quito thann 15 og er nu stodd i grenjandi rigningu a South Beach, Miami. Yfirthyrmandi mikid af verslunum og ollum mogulegum thaegindum, labbadi bara um og langadi ad kaupa allt! Thad er tho ekki ad skilja sem svo ad thad seu engar budir i S-Am! En madur ser toluverdan mun. Annars eru vidbrigdin ekki svo mikil thvi onnur hver manneskja herna talar bara spaensku.

Held ad thad eigi eftir ad taka sma tima ad venjast aftur ad setja klosettpappirinn i klosettid en ekki ruslafotu!

fimmtudagur, maí 11, 2006

Equador

Frá Banos/Rio Verde lá leidin í tveggja daga frumskógarferd, the Amazon Basin. Thar roltum vid um skóginn og Adonois ( eda hvad thad var sem guidinn hét) sýndi okkur hitt og thetta snidugt og sagdi okkur midur skemmtilega sogu af fraendfólki sínu sem ákvad ad stytta sér leid heim til Colombiu frá Equador í gegnum frumskóginn. Ferd sem átti ad vera nokkra klst. endadi á ad vera 34 dagar, allir héldu ad thau vaeru komin heilu holdnu heim. Svo frumskógurinn er enginn barnaleikur, nema ad thú heitir Thelma og sjáir einstaklega krúttlegan apakott :O)
Vid gistum í kofum inn í skógi. Thangad fórum vid á kanóum og highlightid var thegar einn kanóinn sokk med manni og mús. Vid í okkar bát sigldum skellihlaejandi framhjá.
Vid hittum lokal fólk sem sýndi okkur hvernig madur býr til leirpotta úr frumskógardrullu og svo fengu 2 úr hópnum áruhreinsun hjá "shaman" e-s konar frumskógartofralaekni sem var vopnadur hrísivendi og vindlareyk! Thau sváfu allavega vel um nóttina svo thetta hefur orugglega virkad.

Vid gistum eina rigningarnótt hjá Franco stórskrítna tjaldstaediseigendanum í Rio Verde
ádur en vid héldum áfram. thad helltust nokkrir úr lestinni, svona eins og 10 litlu negrastrákarnir. Gil og Liz drifu sig í tveggja daga ferd til Galapagos og Kate var ordin leid á fjollum og fór thví beint til Quito. Vid hin fórum til baejarins Rio Bamba. Thar skruppum vid í lestarferd. Sátum í 7 tíma upp á thaki á rydgadari lest t.a. upplifa eina erfidustu lestarferd í heimi. Mér leist nú ekkert á thetta í byrjun, rignigarúdi + kuldi og ég velti thví fyrir mér hvad fékk mig t.a. vakna kl 5 um nótt og setjast upp á lest. En thetta var skemmtilegt svona eftir á. Thad fyndna er ad thegar vid komum ad adalpunktinum, devils nose, thar sem lestin tharf ad sikksakka upp fjall, thá voru nú ansi margir steinsofandi upp á thaki og misstu af ollu fúttinu.

Seinustu nóttina okkar í tjaldi eyddum vid í thjódgardi hjá eldfjallinu Cotapaxi, sáum óskop litid af fjallinu fyrir thoku en llamadýrin baettu upp fyrir thad.

Í Quito byrjudum vid á ad fara ad midju heimsins, 0.0 grádur sem er midbaugurinn. Reyndar er spurning um hvort midbaugurinn liggji 200 m. lengra í burtu en thessi stadur bara hentad betur fyrir minnismerki og túristabúllur!
Daginn eftir skrapp ég ásamt Jos og Mike til Otovalo t.a. skoda markad. Var ordin hálffúl eftir 3 tíma akstur, fullt af odrum hlutum sem ég thurfti ad gera í Quito. En thegar vid komum thangad thá var thetta alveg thess virdi. Mjog litríkur markadur og allur lókallinn í sínum bestu fotum. tharna var m.a. haegt ad kaupa lifandi kjuklinga og fl. dýr til matar. Ég fékk nú svolítid slaema samvisku thegar ég sá litlu naggrísina og ákvad ad borda aldrei aftur naggrís.

Seinasta kvoldid med hópnum fórum vid og bordudum indverskan mat. Hann var alveg einstaklega gódur thrátt fyrir slowmo thjónustu og kakkalakka á veggjunum.

Og hvar er ég núna? Á GALAPAGOS !!!!! Má ekki vera ad thví ad skrifa meir tharf ad fara og spjalla vid saeljónin og saekempurnar og risaskjaldbokurnar og alla hina vini mína :O)

föstudagur, apríl 28, 2006

Perú til Equador

Jaeja, thà er èg komin til Equador.
Thad hefur ýmislegt drifid á daga okkar sídan í Cousco. Vid byrjudum á ad fara til Arequipa, fallegur baer sem liggur ì skugga eldfjalls og hefur margoft ordid fyrir stórum jardskjalftum. Vid skodudum m.a. Santa Catalina klaustrid, thad var ansi merkilegur stadur og eflaustu gígantískt partýbaeli á sínum tíma. Sé alveg fyrir mér Abbadísina: " hey steldpur, hvad segidi um ad fara med 1000 maríubaenir í dag?" og allur hópurinn tryllist af fognudi! (smá einkahúmor, ha ha)
Nasca var naesti vidkomustadur. Á leidinni stoppudum vid of skodudum eldgamlan pre-inka grafreit. Allt fullt af beinagrindum, mér fannst thessi sem minnti mig óneitanlega á Elvu Dogg vinkonu mína lang flottust.
Nasca er thekktast fyrir Nasca línurnar og vid drifum okkur í flugferd t.a. fá yfirsýn í thaer. Ég var hálf flugveik allan tímann og átti í pínu erfileikum med ad greina alvoru Nasca línur frá handahófskenndum línum sem kriss krossudu allt svaedid. Finnst thó kenningin um ad geimverur hafi "teiknad" thetta t.a. finna lendingastadinn sinn aftur, mjog sennileg!
Sá Kyrrahafid á Páskadag, ansi skemmtileg sjón eftir ad hafa ekki séd sjóinn frá thví í Brasíliu í byrjun mars. Landslagid vid stondina í sudur Perú er nánast ein eydimork og allt mjog thurrt, bara graen svaedi thar sem menn hafa plantad e-u.
Gistum á eina nótt á eydilegri strond vid Paracas, ekkert nema vid og sjófuglar og ég lét mig hafa thad ad stinga mér út í kyrrahafid, svona fyrst thad var tharna. Fórum í bátsferd ad skoda Ballestas eyjarnar, thaer eru kalladar Galapagos fátaeka mannsins. Tharna var urmull af hávaerum fuglum, enn hávaerari rostungum og svo sá ég mér til mikillar ánaegju glita í morgaesir líka.
Thad fór bara hálfur dagur í Lima, kíkti rétt adeins á adaltorgid en langadi adallega ad skoda fatabúdir.
Svo lá leidin aftur upp í fjoll til baejar sem heitir Huaraz. Thar hélt Liz upp á afmaelid sitt sem var nú óskop rólegt thví daginn eftir fór ég ásamt Kathy, Andy og Caroline ad prófa ísklifur. Thad voru adallega thrjár ástaedur fyrir thví. Í fyrsta lagi bara gaman ad prófa ísklifur, í odru lagi langadi mig ad fara í yfir 5000 m haed og í sídasta lagi finnst mér thad einstaklega írónískt ad vera frá Íslandi og fyrsta skiptid sem ég stíg upp á jokul er í Perú! Thetta var mjog skemmtilegt en erfitt útaf thunna loftinu, kannski ad madur prófi thetta aftur vid sjávarmál (eda nánast) á Ìslandi.
Huanchaco var naesta stopp, thar gistum vid í tvaer naetur. Adalmálid thar var pre-inka rústirnar Chan Chan og huaca la Luna. Edith ommulegur (ommulegur ekki omurlegur) leidsogumadur gerdi thetta allt mjog áhugavert. Thessar pre-inka minjar eru ekki sídur merkilegar en inkadaemid.
Vorum naestum thví búin ad tjalda á ruslahaugum med hraegommum hjá Punta Sal en Geoff fann sem betur fer betri stad vid sjóinn. Hofdum strondina alveg útaf fyrir okkur í einn dag og ég endurheimti smá af brúnkunni aftur. Hofrungar og pelikanar svomludlu tharna nálaegt okkur.
Nú erum vid komin í tropical landslag aftur. Erum rétt hjá bae sem heitir Banos. Í morgun fórum vid í canyoning sem gekk út á thad ad druslast nidur á og fossa. Mjog skemmtilegt og ég ánaegd med mig ad hafa thad af ad stokkva nidur e-a 4 metra.

Hér hafid thid sem sagt update af ferdalaginu thó thad sé nú bara í símskeytaformi. Aetla nú ad fara og gera adra tilraun t.a. finna restaurant med naggrísakjoti.

Aetli thad sé e-r leid ad flytja inn llamadýr? Húsdýragardurinn aetti endilega ad koma sér upp nokkrum kvikyndum, thau eru svo mikil krútt.