þriðjudagur, febrúar 28, 2006

Rio Karnival

Komum a hótelid okkar i Rio thann 23. Thar maettu okkur fleiri tugir af odrum Drangoman/Encounter ferdalongum, fyrirtaekid bókadi heilt hótel fyrir alla sem eru a theirra vegum ad ferdast um S-Ameriku. Kaosid var eftir thvi oll herbergjaskipan i algjorri vitleysu. Byrjadi a ad fara upp a herbergi sem ég taldi mér hafa verid úthlutad, dreif mig i sturtu og var ekkert ad setja karlmannsnaerbuxurnar sem héngu til therris inn a badi fyrir mig. Vard thad svo ljós ad thad var líklegra ad ég vaeri í rongu herbergi en ad mér vaeri aetlad ad deila rúmi med e-m náunga sem ég hefdi aldrei hitt!

Karnivalid byrjadi med Red & Black ball a fostudaginn. Themad ad allir áttu ad vera i raudum og/eda svortum fotum sem vid í mínum hóp fórum samviskusamlega eftir. Held ad félag litblindra Riobúa hafi ákvedid ad fjolmenna a ballid thetta árid thvi litaflóran fór nú adeins út fyrir rautt og svart! Annars var thetta bara eins og ad vera á saemilega stórum skemmtistad. Skemmti mér bara ágaetlega, thetta var allt svo yndislega hallaerislegt af thad var ekki haegt annad en ad hafa gaman af.

Á laugardaginn byrjudum vid á ad fara í sightseeing tour, komumst nú ekki lengra en ad fara upp á Sugar Loaf Mountain thví vid vorum nokkur sem hofdum keypt okkur mida á fótboltaleik. Thad var mikil upplifun, leikurinn var á Macarana stadium sem er staersti fótboltavollurinn í S-Ameríku. Flamengo og Botafogo ad spila. Ég ákvad ad lifa mig svakalega inn í thetta og keypti mér Flamengobol nr.10 merktan e-m Pedrobras. Sá ad Pedrobras hlyti ad vera mjog fjolhaefur leikmadur thví hann virtist líka vera a.m.k nr. 7 og 9. Mér var thá nádsamlegast bent á ad Pedrobras vaeri olíufélag sem sponsoradi lidid en ekki nafn á leikmanni, haha.
Gífurleg stemmning á leiknum, madur gat ekki annad en sungid og klappad med, flame... flame... flame... flamengo! Ég sver thad ad madurinn sem sat fyrir framan mig grét thegar hitt lidid skoradi. En okkar lid sigradi ad lokum 3-2 og ég var bedin um ad skipta um bol ádur en ég faeri út af leikvanginum svo ég yrdi nú ekki lamin í klessu.

Sunnudagurinn fór m.a. í ferd í "favellu". Favela er nafnid á fátaekrahverfunum hér í Rio. Thad fer ekki mikid fyrir gódu gotuskipulagi, húsunum er e-n vegin hladid upp á hvert annad. Vid fórum med guide sem býr í hverfinu, thad er víst ekki rádlagt ad vera ad rolta tharna um á eigin vegum. Annars var thetta svo sem ekki eins alslaemt og madur hefdi aetlad. Thad má meira ad segja finna hús med sundlaugum og ollum thaegindum, fólk virdist ekkert vera aest í ad flytja burt thó thad eignist e-a peninga.

Í gaer komumst vid loks ad skoda kristlíkneskid sem gnaefir yfir Rio,thad er á kletti sem er yfir 700 m yfir sjávarmáli. Audvitad ekki haegt ad koma til Rio án thess ad skoda thessa styttu og oll japanska thjódin greinilega sammála mér midad vid urmulinn af litlum saetum japanatúristakvikyndum sem var tharna á sama tíma. Útsýnid gott, hefdi verid enn betra ef thad hefdi verid heidskýrt. Annar stadur sem madur verdur ad heimsaekja er Copacobana strondin og thangad fór ég líka. Í stuttu máli thá er thetta strond eins og allar adrar strendur nema thessi heitir Copacobana!
Gaerkveldid fór í sambadróme. Sambaskrúdgonguna sem Karnivalid gengur út á. Ótrúleg stemmning, mjog flott show sem sambaskólarnir leggja mikid í. Held ad their séu allt árid ad undirbúa thessa nokkru daga á ári. Oryggisgaeslan fyrir skrautvagnana er mjog mikil thví samkeppnin á milli skólanna toluverd og í fyrra var víst hent bensínsprengju á einn vagninn t.a. skemma fyrir e-m skólanum!

Svona hefur Karnivalid sem sagt gengid fyrir sig hjá mér. Fyrir utan sambadróme hofum vid ekkert ordid neitt svakalega mikid vor vid partystemninguna sem ég bjóst vid ad sjá á ollum gotuhornum.

Á morgun hitti ég nýja hópinn minn sem ég mun ferdast med yfir til La Paz og geri rád fyrir ad yfirgefa Rio á morgun eda daginn thar á eftir.

þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Colonial baeir

Hallo hallo, eg er enn a lifi!
Undanfarnar vikur hafa verid skemmtilegar en oskop rolegar. Vikurnar fra Belem verid svakalega fljotar ad lida , eg trui thvi varla ad thad eru bara 2 dagar thar til vid lendum i Rio og thessi hluti ferdarinnar verdur a enda.

Thad vard nu ekkert ur hestaferd i Pippa. Eg for hins vegar med Claire og Allan i micronamskeid ad laera ad kitesurfa. Thad gengur ut a thad ad vera festur i storan flugdreka og surfa i leidinni. Vid profudum nu bara flugdrekann an surfboardsins og thad var nogu erfitt, se ekki alveg fyrir mer ad thetta verdi vinsaelt sport a Islandi en gaman ad sja ut a hvad thetta gengur.

Naesti baer sem vid stoppudum 2 daga i var Olinda. Annar colonial town, their eru nokkrir vid Atlanshafsstrondina, fyrstu baejirnir sem urdu til thegar evropubuar komu til S-Ameriku. Regan atti afmaeli thar, greyid ordid 26 ara og finnst hann vera hundgamall! Afmaelid var halfgert sundlaugaparty, thad var nefnilega sundlaug vid hostelid okkar sem var tilvalin t.a. aefa DirtyDancing lyftur i.

Keyrdum svo yfir til Salvador, sem er stor colonial town. Vid vorum vorud vid thessu og hinu thvi thessi borg talin nokkud haettuleg en eg komst hja thvi ad vera raend. Hostelid sem vid vorum a alveg frabaert, med sundlaug og besta morgunmat sem eg hef fengid lengi, agaetis tilbreyting fra Frosties kornflexinu sem er morgunmaturinn on route. I Salvador foru dagarnir adallega i ad skoda sig um i gamla borgarhlutanum, kirkjur og thess hattar. Svo satum vid a utiveitingastodum flest kvoldin bara ad fylgjast med mannlifinu. Baerinn var ad undirbua sig undir Karnival, byrjad ad hengja upp skreytingar milli husa og krakkar ad aefa sig a sambatrommur svo trumbuslatturinn heyrist um allan bae allan daginn, virkilega skemmtileg stemmning. Imynda mer ad undirbuningurinn her fyrir karnival se eins og hja okkur fyrir jolin, allir hlakka svakalega til Karnivalsvikunnar. Eg hef heyrt ad thad Karnivalid i Salvador se mun skemmtilegra en i Rio. I Rio seu turistarnir og Rio buar fari til Salvador!

Forum med bat fra Salvador til eyjunnar Morro de Sao Paulo, algjor paradisareyja, svona sambland af Pippa og Jericoacoara. Thar for eg ad kafa med Mario divemaster. Eins og ad vera i risafiskaburi, alls konar skrautfiskar i ollum litum, krabbar sem litu ut eins og kongulaer, fiskar med umbreytta ugga t.a. labba a botninum alveg einstakt. For lika i dekur thar med Anne. Farin ad faera mig upp a skaptid og for baedi i hand og fotsnyrtingu! Thetta kostar ekki neitt og svo var bara gaman ad sitja tharna med lokal folki og sokkva ser ofan i sapuoperuna Bang Bang! Brasiliu buar eru vist mjog uppteknir af sapuoperum.
A eyjunni duttu tveir ferdafelagar ur lestinni, Lou og Claire akvadu ad verda eftir og eyda restinni af ferdinni i letilif, vid hittum thaer svo aftur i Rio.

Eftir Morro de Sao Paulo eyddum vid tveimur dogum i akstur, vegalendirnar herna eru natturulega toluverdar og sumir dagar fara i margra klst akstur. Thad var nu bara ljuft ad hitta trukkinn tiw aftur eftir 7 daga fraveru, ad komast "heim" i naest oftustu saetin tvo til vinstri. Mer til mikillar anaegju tha verd eg ekki bilveik af thvi ad lesa svo dagarnir i keyrslu fara i ad lesa, hlusta a tonlist og svo skoda thad sem fyrir augum ber a leidinni. Skogarnir eru ordnir mjog hversdagslegir, finnst merkilegast ad sja kofana sem sumt folkid byr i ut i sveitum, margir i leirkofum og svo hef eg sed nokkur ruslapokahus med fram thjodveginum.

Rio Montanha var naesta stoppistod. Ofbodslega fallegur stadur, tjaldstaedid i dal, graen fjoll allan hringinn. Forum ad rafta thar. Thad var svo sem ekki mikid vatn i anni thvi nu er thurrkatimabil en god skemmtun samt, vid vorum a thremur batum og ferdin gekk ut a ad reyna ad koma folkinu a hinum batunum ut i vatnid.

Nu erum vid i Ouro Preto, svart gull. Thessi baer er lika med margar gamlar colonial byggingar og a Unesco lista. Thetta var vist midpunkturinn thegar gullaedid gekk her yfir. Vid forum i morgun ad skoda gamla gullnamu, fannst eg vera komin i Indiana Jones mynd. Regan keypti ametyst a engan pening, 4 steinar fyrir 25 R$ sem er ca 700 kall.

Held ad eg se farin ad tapa nidur islensku! Var ad lesa um daginn e-d i sambandi vid greenhouse effects og var heillengi ad reyna ad muna hvad greenhouse var a islensku, datt bara i hug graenhus! Svo hringdi Kristin i mig og eg sagdi bara sorry thegar er heyrdi ekki i henni i stadin fyrir hvad segirdu eda e-d alika!

Over and out.

sunnudagur, febrúar 05, 2006

Af strandalifi

Fra Belem forum vid til Sao Luis. A leidinni thangad gistum vid a akri i moldarflagi. Thegar Claire for inn i tjaldid sitt um kvoldid maetti henni thessi lika kruttlega tarantula, hun var blaleit a litinn og ekkert svaka stor, kannski 5cm i thvermal. Greyinu var bjargad og skilad aftur ut i moa. Vil ekki hugsa um thad ef thetta hefdi verid mitt tjald, hvad tha eg hefdi ekki verid med vasaljos og farid inn i tjald ad sofa i kolmidamyrkri!!!

Sao Luis er mjog saetur og liflegur baer. Throng hellulogd straeti, kruttleg hus og fullt af folki ad skemmta ser a kvoldin. Thetta er einn af elstu baeum i Brasiliu og er a e-m unesco lista ut af merkilegum byggingum sem eru tharna. Einn daginn var e-d karnival i gangi, folk klaett i buninga og labbad med e-a risadukku ut um allt. Veit ekki alveg ut a hvad thetta gekk en synt fra skrudgongunni i sjonvarpinu th.a. eg er vissum ad thetta var e-d stormerkilegt.

Gistum eina nott rett hja thjodgardi, "Sete Cidade" het hann. Vid leigdum hjol og hjoludum med guide sem syndi okkur skrytna kletta. Svona Brasilisk utgafa af Dimmuborgum, nema faerri klettar. Guideinn syndi okkur e-r hellaveggjakrot, sagdi okkur ad thetta vaeri um 10 thus. ara gamalt. Leit eiginlega bara ut eins og hun hefdi malad thessi strik a vegginn stuttu adur en vid komum, leyfi mer a.m.k. ad efast um aldurinn. Annars var bara voda gaman ad hjola tho ad madur vaeri ad kafna ur hita.

Jericoacoara het naesti stadur. Mjog fallegur baer vid aedislega strond. Hann er byggdur a sandinum, bara strandasandur a gotunum, folkid sem byr tharna hlytur ad thurfa ad sopa husin 10x a dag. Vid thurftum ad skilja trukkinn eftir i naesta bae og fara a fjorhjoladrifnum jeppum. Keyrdum i gegnum sandtorfaerur og milli sandhola, trukkurinn hefdi bara fests a leidinni.
Vid heldum brudkaup a strondinni vid solarlag einn daginn. E-n veginn kom su hugmynd fram ad Allan og Regan, odru nafni Tarsan og Jane, yrdu ad gifta sig. Their verda ad ferdast saman naestu manudina og best ad hafa allt loglegt. ha ha. Jakie var rastafaprestur sem gaf thau saman, Kieran hringurinn, Lou Brudarvondurinn, Anne brudarmaerin, eg var fadir brudarinnar, Shaun modir brudarinnar og Claire var the best man. Heldum seremoniu sem endadi a ad brudurin henti brudarvendinum ut i sjo. Hin besta skemmtun :O).

Nu erum vid i odrum strandabae, Praia Pippa. Her eru litlar saetar budir og veitingastadir, mjog godur matur (eins og reynar a flestum stodum hingad til). Eyddi meirihlutanum af deginum i dag a strondinni, ekki til ad verda brun heldur til ad liggja i skugga og fa sma hafgolu. Hitinn er buinn ad vera ansi mikill undanfarid, nanast lekur af manni svitinn vid ad labba eitt skref. Gerir mann latan en laet mig vonandi hafa thad ad fara a hestbak a morgun.