miðvikudagur, maí 07, 2008

Om mani padme hum

Aftur komin til Kathmandu e. gongu um Sagarmata thjodgardinn, alias Everest svaedid.

Vid flugum aftur m. snjomanninum ogurlega til Lukla 26. sl. Flugbrautin i Lukla er su skemmtilegasta sem eg hef lent a. Afskaplega stutt og liggur i brekku, svo er thad bara ad snarstoppa um leid og hjolin snerta brautina t.a. lenda ekki a veggnum sem blasir vid endann.

Hopurinn godur og adeins fjolthjodlegri en sa fyrri, astralir enn i meirihluta en lika folk fra Nyja Sjalandi og Englandi. A ollum aldri.

Ferdin m. svipudu snidi og Annapurna, th.e. guide, serpar, kokkafolk og porterar sem gera ferdina ad tvid sem hun er.
Svaedid odruvisi tho, bara svolitid islenskt svona a haestu punktunum, grjot og gras og moar. En i hlidunum voru grenitre og rhodadendron tre blomstra mjog fallega mism. bleikum blomum, thau eru thjodarblom Nepala.
Husin flest ur steinum. Sa nokkur i byggingu. Thau eru byggd thannig ad haugur af grjothnullungum er dompad a lod, thar taka vid "smidir" sem med hamar og stedja, brjota seinana nidur, gera tha ferkantada eins og mursteina og svo er theim radad upp. Engin onnur verkfaeri.
Buddhatruin aberandi, mani steinar ut um allt, baenaflogg og baenahljol. Madur vard ad passa sig ad labba haegra megin vid thessa hluti og helst muldra om mani padme hum i leidinni.

Utsynid audvitad storkostlegt. Oll thessi risafjoll sem blostu vid thegar madur arkadi upp og nidur hlidarnar. Fannst stundum ekki taka thvi ad labba upp brekku bara til ad labba nidur aftur. Endalaus trafikk a vegaslodunum, folk alltaf ad burdast med dot fram og til baka en Yaks (jakuxar?), lodnir nautgripir sem thola illa vid undir 3000 m haed, lika notadir.

Ferdinni okkar var heitid til Ama Dablam grunnbudanna. Thad tok okkur 3 daga ad komast til Namche, hofudstads serpanna. A leidinni thangad gistum vid hja litlum thorpum, fyrst Ghat, svo Monjo. Stoppudum 2 naetur i Namche, t.a. venjast adeins haedinni. Baerinn er i ca 3400m stadsettur i hlid sem er i lagninu eins og hestaskeifa. Thadan la leidin til Thamboche og Deboche. A badum thessum stodum kiktum vid inn i buddhaklaustur. Munkarnir og nunnurnar satu og voru ad bidja/kyrja/chant-a, einstakt ad sitja tharna inn i myrku herberginu og hlusta a thau.
Datt helst i hug Landmannalaugar thegar vid komum i grunnbudirnar, nema haerri fjoll, odruvisi a litinn og enginn heitur laekur. Thar var kalt og thad snjoadi a okkur thegar vid lobbudum adeins upp fyrir svaedid t.a. geta sagst hafa druslast yfir 5000 metrana. Svo a madur eftir ad muna eftir svona litlum momentum eins og ad standa uti i frosti ad brusta tennurnar, med skuggann af fjollunum i kringum sig, otrulega margar stjornur og serpastrakur ad syngja inn i tjaldinu sinu. Beid eins lengi og eg gat eftir stjornuhrapi t.a. gera thetta fullkomid en frosnar taer hofdu vinninginn :/

Vorum heppin med vedrid alla leidina upp, heidskyrt og hr. Everest & co. i sjonlinu fra odrum degi. Reyndar i fjarlaegd og Nupse ad thvaelast fyrir en hann var tharna samt. Ekki leidinlegt ad opna tjaldid a morgnanna....hae Everst! Annars voru nu fleiri fjallstindar tharna ekki tilkomuminni. Ama Dablam, Lhotse, Pumori,Thamserku, Kantega, Kusum Kanguru svo e-d se nefnt (mjog erfitt ad muna thessi nofn finnst mer).

Bakaleidin nokkurn vegin su sama, komum vid i Kumjung og Khunde, thar eru skoli og heilsugaeslustod sem E. Hillary let byggja.
Utsynid var minna a leidinni til Lukla, haestu fjollin ad miklu leiti i skyjunum. Tvisynt hvort vid gaetum flogid til Katmandu i morgun en thokunni letti.

i stuttu mali sagt einstakt ad hafa sed thennan fjallgard en i raun enn merkilegra ad sja lifshaettina sem folkid byr vid. Er half glotud i ad reyna ad lysa thessu. Thid verdid bara ad andsk.. hingad sjalf og upplifa thetta. Maeli med svo ferd vid alla sem hafa e-n ahuga a ad rolta um e-d annad en vel malbikadar gotur i Reykjavik.

Aelta ad eyda seinustu dogunum i Kathmandu, kiki likl. til Patan og Baktapur sem eru baeir i katmandudalnum. Svo er thad bara ad eyda seinustu rupeeunum i Thamel og borda a Fire&Ice.

over & out.