fimmtudagur, desember 15, 2005

Enn i Caracas.

Er buin ad hitta 3 af hopnum, m.a. leidsogumanninn. Thau virdast oll fin. Ein er 21. su yngsta i hopnum, med gradu i salfraedi og buin ad vera i e-u sjalfbodalidastarfi i Afriku. Onnur er 28, vinnur vid e-d CSI jobb i London. Svo er thad Kieran leidsogumadurinn, er buin ad vera i svona tour guide jobbi i amk 4 ar. Hann er skollottur, med silfurhringi a ollum fingrum, silfurarmbond og halskedju. Virdist vita meira um norraena godafraedi en eg , tharf svo sem ekki mikid til thess.
Hitti restina a morgun. Vid erum vist 8 i ferdinni, 4 stelpur, 4 strakar, thad verdur nog plass i bilnum sem er aetladur fyrir alla vega 20 manns.

For i skemmtilegan gard herna nalaegt i dag. Bara svona venjulegur almenningsgardur nema med apakottum og krokodilum og alls konar fuglum. E-d fyrir mig.

5 Comments:

At 07:09, Anonymous Nafnlaus said...

Jæja, svo það er jafnvægi milli stráka og stelpna. Allt getur sem sé gerst, hahaha. Annars er mín að fara að verja lokaverkefnið í dag. Væri nú mikið meira til í að vera þarna með þér;) Skemmtu þér vel kv. Kristín

 
At 09:42, Anonymous Nafnlaus said...

Sounds good so far !
Fyndin lýsing á Kieran hehe.
Ég get reynt að vera þér innan handar í Norrænum goðafræðum ef ég get ;o)
Maður verður nú að lúkka vel ef maður sé frá íslandi.. landi sagna og goða !

Eru stelpurnar líka bara svona einar á ferð ? (þ.e þær þekkjast ekki fyrir er það ?)

Hafðu það gott og ekki gleyma þér í almennings görðunum.. allavega ekki setjast ofan á trjáboli sem hreyfast.. (gæti verið Krókódíllinn Kiddi í matarleit hehe).
Sjáumst og skjáumst !

 
At 13:39, Anonymous Nafnlaus said...

Allir maettir. Allir bara keypt ferd fyrir einn, en 3 eru buin ad vera i 7 vikur fra La Paz til Quito + Galapagos.
I hopnum eru 4 fra Englandi, 1 skoti, 2 astralar og svo er guide-inn irskur.
thelms

 
At 13:40, Anonymous Nafnlaus said...

erum bara ad bida eftir ad leggja af stad.

 
At 05:53, Blogger hrafnhildur said...

góða skemmtun! Sindri biður líka að heilsa.

Ýra og Sindri

 

Skrifa ummæli

<< Home