föstudagur, apríl 25, 2008

Namaste!

Komin aftur til Kathmandu e. aldeilis frabaera ferd til Annapurna svaedisins og Chitwan thjodgardarins.





Hvar a eg svo ad byrja.


Flugum fyrst m. Yeti airlines til Pokhara sem er ca 1.5 milj. borg i vestari hluta Nepal. Yeti (= snjomadurinn) er vist haettur ad hrella folk upp i fjollum og kominn i flugbransann.





Gangan tok 7 daga i gegnum litill fjallathorp og framhja litlum bylum. Enginn luxus hja folkinu sem byr tharna en mjog gaman ad sja theirra lifsmynstur. Allir mjog vinsamlegir og madur var endalaust ad heilsa theim sem voru a ferdinni, Namaste. Krakkarnir spenntir fyrir ad lata taka mynd af ser, sum vildu rupes eda nammi i stadinn, en thad er bannad ad dekra thau. Tharna i hlidunum eru engir vegir, troppugangur eda slodar upp og nidur, ekki einu sinni haegt ad keyra vorur a hjolum thvi slodarnir oslettir. Thad er thvi annad hvort ad nota asna eda bera allt a hausnum. Eru med spes korfur, med holdum sem thau setja yfir hausinn a ser, og thaer eru oft tugi kiloa a thyngd. Fekk adeins ad profa og gat rett svo stadid i lappirnar med hjalp! Akrarnir eru i troppugangi nidur hlidarnar (minnir a Inka akra) og thar er raektad korn, hrisgrjon eda graenmeti. Margir med geitur og buffaloar notadir t.a. plaegja akrana, haenur, kjuklingar og hundar um allt.





Vid gistum i tjoldum og stadirnir sem vid stoppudum a voru m.a. Pothana, Tolka, Landruk, Himalpani, Chomromg (haesti pkt um 2200 m), Ghandruk og Nayapul svo e-d se nefnt.


Bakgrunnurinn var svo Himalaya fjollinn. Saum mest af Annapurna south, Annapurna 1 (8091 m), Hiun Chuli og Machhapuchhre (Fishtail). Saum lika hina Annapurna toppana og Dhaula Giari. Ekki amalegt ad opna tjaldid snemma a morgnana og hafa thessa fjallasyn beint fyrir augunum. Thid verdid helst ad sja thetta med eigin augum. :).





Australarnir voru ohemju godir og skemmtilegir ferdafelagar. Vid vorum 5 a tvitugs- thritugs aldri. Yngst var Tessa bara 21 ars og thetta var hennar fyrsta utanlandsferd. Hun var m. systur sinni Shana, Thaer eru sveitastelpur sem bua 7 tima fra Sidney. Deb og Shaun a aldur vid mig fra Perth, thau halda afram med mer til Everest. Restin var naer foreldrunum i aldri. Kim, Robin, Ken, Colleen og Dennis voru vinir ad ferdast saman, eg deildi tjaldi m. Kim, ofbodslega hress oll somul. Jenny og Marie vinkonur til margra ara og fara mikid i gongur saman, Kathy og Carol lika vinkonur og svo parid Malcolm og Penny. Nu a eg tho nokkur heimbod til Astraliu, allir ad segja mer ad eg yrdi endilega ad koma i heimsokn.





Staffid voru their sem gerdu thetta ogleymanlegt. Thad voru um 30 manns ad hugsa um okkur 16. Flestir voru porterar sem vid saum ekki mikid af en sau um ad drusla tjoldum og dotinu okkar a milli stada. Og allt a hausnum. Eldhus staffid bjo til hinu otrulegustu retti bara med litla gaskuta, meira ad segja ponnukokur, eplakokur og kanelsnuda. Hafragrautur a morgnanna. Adal kokkurinn minnti svolitid a saenska kokkinn i pruduleikurunum. Sonur hans, Sandeep, var i frii fra skolanum og labbadi med okkur, hrikalegalegt krutt. Eldhusstaffid var allaf a undan okkur a stadina sem vid stoppudum og thurftu samt ad ganga fra eftir ad vid vorum buin ad borda. Serparnir voru svo their sem lobbudum med okkur og hjalpudum theim sem thurftu a thvi ad halda. Adal guide-inn Rupen labbadi alltaf aftast, svona svo enginn helltist ur lestinni, finn naungi sem verdur lika med i Everest trekkinu.





Dagarnir voru thannig ad vid vorum vakin kl 6 og bodid upp a te og vatnsskal t.a. thvo okkur, gengum svo fra dotinu okkar og porterarnir logdu af stad m. thad. Vid fengum okkur morgunmat og byrjudum yfirleitt ad labba um 7:30. Haedirnar voru miserfidar og hitinn stundum of mikill, eg hefdi frekar att ad hafa ahyggjur af lettum klaednadi en vetrarfotum! Mer gekk bara vel ad rolta thetta, sumir attu i sma erfileikum eins og Kathy sem er med astma og Kim sem datt a fyrsta degi og var aum i hnjanum eftir thad. Vid bordudum hadegismat a leidinni, svona upp ur hadegi og heldum svo afram i svona 2 tima e. mat til naesta tjaldstaedis. Thar fengum vid aftur thvottaskal og svo var serverad te, kaffi eda kako og kex. Afslappelsi fram ad kvoldmat, sem var alltaf marg rettadur, supa i forrett og avextir eda kaka i eftirrett. Folk yfirleitt ordid threytt e. kvoldmatinn, eg var sofnud f. 21 nanast alla dagana.





Vid gistum seinustu nottina i Pokhara thar sem eg sofnadi vid hundagelt og vaknadi vid skerandi krakugarg. Ferdin til Chitwan tok um 5 tima m. rutu og 40 ara gomlum landroverum. Vorum 2 daga i jungle lodge-i. mjog nalaegt landamaerum Indlands. Thar var mjooog heitt, 34 gradur i skugga. Hapunkturinn var ad fara i bad med filnum Apocalyp. Hun var ad bada sig i anni og vid fengum ad fara a bak og fa sma sturtu! Forum lika i filareidtur um svaedid, saum Nashyrning, fugla, dadyr og glitta i krokodil. Enga bengal tigra og ekki haegt ad segja ad skogurinn se fullur af lifi. Eg er farin ad halda ad thad se venjan i frumskogum, dyrin orugglega snogg ad koma ser i burtu longu adur en madur a moguleika ad sja thau.





Komum "heim" a Radisson hotelid i gaer, thad var fint ad komast aftur i sma luxus, goda sturtu og sjonvarp. Sukkuladi eftirretturinn a kilroy veitingahusinu sem vid forum a i gaerkveldid var svadalega godur en eg held ad eg sleppi thvi ad fa mer fisk aftur thar til eg er komin til DK.





Kvaddi flesta af ferdafelogunum i morgun. Thau a leid heim til Astralinu med vidkomu i Bankok. Thad liggur vid ad eg breyti heimferdinni og stoppi a Bankok flugvelli lika, allir ad tala um fota- og hand-snyrtinguna eda nuddid sem thau aetla ad fa thar medan bedid er eftir naesta flugi.





I fyrramalid held eg svo i naesta trekk i Everest thjodagardinum, fljugum til Lukla og eg hlakka til ad halda roltinu afram. Er buin ad hitta hitta naesta klefafelaga, hun heitir Francis og er fra Montreal, virdist mjog fin. Eg vona ad naesti hopur verid eins godur og sa sidasti.





Nepali flat = a little bit up, a little bit down. yeah right!





over & out.

6 Comments:

At 17:48, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ
Frábær ferðalýsing hjá þér að vanda
Gaman að sjá hvað þetta er flott ferð og mikið upplifelsi
Vonandi verður framhaldið jafn spennandi
Hlökkum til að lesa næsta blogg
Farðu varlega og vel með þig
kv ma&pa

 
At 19:00, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ skvís,
Aftur komin á stað á vit ævintýranna. Held að þetta sé nú ekki mikið fyrir mig...er orðins svo gömul kellan að mar vill bara flottan lúxus og þægindi...haha.
En bara til að sýna smá lit þá skráði ég mig í "hjólað í vinnuna" átakið. Algjör hetja :S
Ætli ég fari ekki að mestu með strætó á morgnana svo mar mæti ekki ílla sveittur í vinnuna en ætla að reyna að hjóla heim...ja sonna næstum því ;)
Góða skemmtun og gaman að geta fylgst með..
Kv. Kristín

 
At 18:31, Blogger Kristín E. said...

HæHæ... var loksins að lesa nepal söguna :o) gaman að fá að fylgjast með ferðinni..
Hlakka til að heyra um framhaldið

 
At 06:19, Anonymous Nafnlaus said...

Hey thelms, hvernig væri að breyta textanum á síðunnu... Thelms í Nepal t.d.
Bara sonna hugmynd, haha
nú styttist í hjólaátakið - hlakka bæði til og kvíði fyrir
verst að þú ert ekki á landinu til að draga mig upp úr eikkrum skurðinum þar sem ég er nær dauða en lífi af dugnaðinum lol...(auddað þegar þú skýst framhjá á þínu hjóli)
annars bíður mar alveg spenntur eftir næsta bloggi...
kv. Kristín

 
At 19:37, Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra að ferðin gengur vel. Heyrumst þegar þú kemur úr Nepal ferðinni. Vonandi lendir þú ekki í neinu tjóni, s.s. vísa stuld eða hrákuslysi.
kveðja úr sólinni á Íslandi
Valdís

 
At 10:27, Anonymous Nafnlaus said...

Hahahahaha ligg bara í kasti yfir Yetanum sem er komin í flugbransann híhí ... sé fyrir mér konuna hans í flugfreyjustarfinu.
Þar sem að við vitum öll að Yetar eru ekkert sérlega fágaðir í hreyfingum þá sé ég svoldið fyrir mér að fólk sé að fá matinn svoldið framan í sig í staðin fyrir að fá það fyrir framan sig ....
já..
skemmtilegt að vita loksins að þú sért að blögga...
heyrumzt :)
Vlaaaad

 

Skrifa ummæli

<< Home