sunnudagur, febrúar 05, 2006

Af strandalifi

Fra Belem forum vid til Sao Luis. A leidinni thangad gistum vid a akri i moldarflagi. Thegar Claire for inn i tjaldid sitt um kvoldid maetti henni thessi lika kruttlega tarantula, hun var blaleit a litinn og ekkert svaka stor, kannski 5cm i thvermal. Greyinu var bjargad og skilad aftur ut i moa. Vil ekki hugsa um thad ef thetta hefdi verid mitt tjald, hvad tha eg hefdi ekki verid med vasaljos og farid inn i tjald ad sofa i kolmidamyrkri!!!

Sao Luis er mjog saetur og liflegur baer. Throng hellulogd straeti, kruttleg hus og fullt af folki ad skemmta ser a kvoldin. Thetta er einn af elstu baeum i Brasiliu og er a e-m unesco lista ut af merkilegum byggingum sem eru tharna. Einn daginn var e-d karnival i gangi, folk klaett i buninga og labbad med e-a risadukku ut um allt. Veit ekki alveg ut a hvad thetta gekk en synt fra skrudgongunni i sjonvarpinu th.a. eg er vissum ad thetta var e-d stormerkilegt.

Gistum eina nott rett hja thjodgardi, "Sete Cidade" het hann. Vid leigdum hjol og hjoludum med guide sem syndi okkur skrytna kletta. Svona Brasilisk utgafa af Dimmuborgum, nema faerri klettar. Guideinn syndi okkur e-r hellaveggjakrot, sagdi okkur ad thetta vaeri um 10 thus. ara gamalt. Leit eiginlega bara ut eins og hun hefdi malad thessi strik a vegginn stuttu adur en vid komum, leyfi mer a.m.k. ad efast um aldurinn. Annars var bara voda gaman ad hjola tho ad madur vaeri ad kafna ur hita.

Jericoacoara het naesti stadur. Mjog fallegur baer vid aedislega strond. Hann er byggdur a sandinum, bara strandasandur a gotunum, folkid sem byr tharna hlytur ad thurfa ad sopa husin 10x a dag. Vid thurftum ad skilja trukkinn eftir i naesta bae og fara a fjorhjoladrifnum jeppum. Keyrdum i gegnum sandtorfaerur og milli sandhola, trukkurinn hefdi bara fests a leidinni.
Vid heldum brudkaup a strondinni vid solarlag einn daginn. E-n veginn kom su hugmynd fram ad Allan og Regan, odru nafni Tarsan og Jane, yrdu ad gifta sig. Their verda ad ferdast saman naestu manudina og best ad hafa allt loglegt. ha ha. Jakie var rastafaprestur sem gaf thau saman, Kieran hringurinn, Lou Brudarvondurinn, Anne brudarmaerin, eg var fadir brudarinnar, Shaun modir brudarinnar og Claire var the best man. Heldum seremoniu sem endadi a ad brudurin henti brudarvendinum ut i sjo. Hin besta skemmtun :O).

Nu erum vid i odrum strandabae, Praia Pippa. Her eru litlar saetar budir og veitingastadir, mjog godur matur (eins og reynar a flestum stodum hingad til). Eyddi meirihlutanum af deginum i dag a strondinni, ekki til ad verda brun heldur til ad liggja i skugga og fa sma hafgolu. Hitinn er buinn ad vera ansi mikill undanfarid, nanast lekur af manni svitinn vid ad labba eitt skref. Gerir mann latan en laet mig vonandi hafa thad ad fara a hestbak a morgun.

12 Comments:

At 06:56, Anonymous Nafnlaus said...

Úff skemmtilegir bólfélagar, ég myndi verða mér úti um vasaljós fyrir næstu tjaldútilegu...

Ég vona að þú drífir þig á hestbak, æðislegt að fara í reiðtúr í Suður Ameríku á risastórum hesti.

Hafðu það gott!
Helena

 
At 07:31, Anonymous Nafnlaus said...

Vá eitt stykki Tarantúla. Held nú að ég myndi meira segja láta heyra í mér ef ég hefði slíkann næturgest.
Heyrðu með NY - fékkstu mailið frá mér. Sendi á hotmailið. Langar að vita betur dagsetningar svo ég geti hugað að skipulagningu. Þarf að sjá fram á að ég hafi efni á þessu. Hef verið að skoða hótel á netinu og þau eru helv. dýr. Við erum að tala um 10 þús kall nóttin. og flugið 40 þús. Ég er því farin að efast um að hafa efni á þessu, því miður. Er samt ekki enn hætt við, en það eru komnar efasemdir. Ætla að tala við Icelandair og sjá hvað þeir bjóða.
Þú flýgur heim 24 mai er þaggi - með flugleiðum. Verður mar ekki að hafa í það minnsta 4 heila daga í NY til að gera allt sem okkur langar. Plííís láttu mig vita sem fyrst - er svo mikið að pæla í þessu þessa dagana.
By the way, stelpan er barasta byrjuð að blogga á fullu...

 
At 08:37, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ.
Ertu nokkuð farin að "peel-a" ?
Þú notar væntanlega sólarvörn er það ekki ?
Þetta hlýtur nú að hafa verið skemmtilegt brúðkaup.. hehe
Gaman að fá svona viðamikið hlutverk eins og "faðir brúðarinnar" er.
Sumir voru bara brúðarvöndur.. var honum kastað og hver greip hann ?
Hringurinn kannski ?
hehe
Snilld.
Jæja við heyrumst ;)

 
At 18:35, Blogger hrafnhildur said...

Ógislega rómó að fljúga yfir ströndina á ljósum hesti... gvöööð Riding into the sunset.. Vantar bara væmna tónlist, blaktandi hár og hvíta flaksandi skirtu. hehe. jú og náttúrulega kallinn, nema þú pikkir hann upp á leiðinni. Bjargir honum svona Baywatch style.. guddí guddí

 
At 11:01, Anonymous Nafnlaus said...

Mín sko barasta búin bóka flugið. Flýg 18 mai út og heim í sama flugi og þú 23 mai. Er meira að segja búin að hringja í Flugleiði og setja okkur í sæti hlið við hlið. Þú ert nú í sæti 28F á heimleið(við glugga með útsýni - en ekki við glugga hjá væng svo þú sérð nú eikkvað). Ertu ekki sátt við það!
Hótelið kemur seinna - athuga með það í næstu viku.

 
At 16:49, Anonymous Nafnlaus said...

Ertu nokkuð brunnin upp til agna af öllu þessu strandarlífi.. (þ.e.a.s við viljum nýjar fréttir !!)
Græðgi.is..:)

 
At 20:12, Anonymous Nafnlaus said...

Sæl elsku Telma, þetta er nú meira æfintýraferðalagið hjá þér. Mikið væri nú gaman að vera í þínum sporum. Það er frábært að geta fylgst svona með þér.
Hafðu það sem allra, allra best á þessum framandi slóðum. Kveðja úr Lækjarbergi. Dagný

 
At 13:51, Anonymous Nafnlaus said...

hæ Thelma
Ef þér leiðist og langar til að sakna blóðbankans þá getum við upplýst þig um það að VIÐ ERUM BYRJUÐ Í BAS Ég lýg því ekki!
Gerðist í gær 15 feb...... og Guðný svaf yfir sig á þessum merkisdegi(annað sinn sem það gerist á hennar ævi)
Já og brennarinn er kominn með nýjan haus í blóðhlutavinnslunni. Indverskar pönnsur voru í dag :D

jæja, læt þetta gott heita af spennandi fréttum héðan.

kveðja
Dabba, Óla Kallý og Guðný.

 
At 08:24, Anonymous Nafnlaus said...

Genau Thelma schrieb, schrieb !! ;)

 
At 16:25, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Hæ, Er einhver sjens að þú getur birt einhverjar myndir. Er hægt að fá leið á því að ferðast???Bara að spá. Maður hlýtur að tapa hæfileikanum að undrast þegar maður hefur ferðast og séð margt. Annars er Tryggvi í hlaupabóluhjálmar stuði. Ef einhverjum vantar smit þá er það á boðstólnum milli 9-16 alla virka daga í þessari viku.Held að hann sé með yfir 50 stk. af bólum. Kristin var að fá á DVD Pride and Pred... Nýju útgáfuna með Kiera Nigt..l Ætla ekki að skrifa meira á ensku og gefa upp hvað ég er léleg í henni. Skemmtu þér í sólinni og góða veðrinu á meðan við hérna húkum uppi í sófa og bíðum eftir sumarleyfinu okkar

 
At 12:43, Blogger Perito Agrimensor Carlos Alberto Quintela Dañhel said...

Dear Thelma: I am the Surveyor Carlos Quintela, and I read your it paginates web of south America and I liked your writing a lot, but you didn't meet the but I abut that is the city of Corrientes in the County of Corrientes in Argentina locus in quo I live with my family, near there is a town that it calls "Paso de la Patria" (S27° 19 ’ ; W58° 35 ’) that is a really paradise, where the tourism inhabits the whole year and it is to 35 km to the Corrientes City, beside the great river Paraná. Greetings and luck, and I wait that some day you can come to visit one another. Carlos Quintela

 
At 12:46, Blogger Perito Agrimensor Carlos Alberto Quintela Dañhel said...

Dear Thelma: if you want to write me...do it to: agrimensorquintela@gmail.com

bye..bye

 

Skrifa ummæli

<< Home