þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Colonial baeir

Hallo hallo, eg er enn a lifi!
Undanfarnar vikur hafa verid skemmtilegar en oskop rolegar. Vikurnar fra Belem verid svakalega fljotar ad lida , eg trui thvi varla ad thad eru bara 2 dagar thar til vid lendum i Rio og thessi hluti ferdarinnar verdur a enda.

Thad vard nu ekkert ur hestaferd i Pippa. Eg for hins vegar med Claire og Allan i micronamskeid ad laera ad kitesurfa. Thad gengur ut a thad ad vera festur i storan flugdreka og surfa i leidinni. Vid profudum nu bara flugdrekann an surfboardsins og thad var nogu erfitt, se ekki alveg fyrir mer ad thetta verdi vinsaelt sport a Islandi en gaman ad sja ut a hvad thetta gengur.

Naesti baer sem vid stoppudum 2 daga i var Olinda. Annar colonial town, their eru nokkrir vid Atlanshafsstrondina, fyrstu baejirnir sem urdu til thegar evropubuar komu til S-Ameriku. Regan atti afmaeli thar, greyid ordid 26 ara og finnst hann vera hundgamall! Afmaelid var halfgert sundlaugaparty, thad var nefnilega sundlaug vid hostelid okkar sem var tilvalin t.a. aefa DirtyDancing lyftur i.

Keyrdum svo yfir til Salvador, sem er stor colonial town. Vid vorum vorud vid thessu og hinu thvi thessi borg talin nokkud haettuleg en eg komst hja thvi ad vera raend. Hostelid sem vid vorum a alveg frabaert, med sundlaug og besta morgunmat sem eg hef fengid lengi, agaetis tilbreyting fra Frosties kornflexinu sem er morgunmaturinn on route. I Salvador foru dagarnir adallega i ad skoda sig um i gamla borgarhlutanum, kirkjur og thess hattar. Svo satum vid a utiveitingastodum flest kvoldin bara ad fylgjast med mannlifinu. Baerinn var ad undirbua sig undir Karnival, byrjad ad hengja upp skreytingar milli husa og krakkar ad aefa sig a sambatrommur svo trumbuslatturinn heyrist um allan bae allan daginn, virkilega skemmtileg stemmning. Imynda mer ad undirbuningurinn her fyrir karnival se eins og hja okkur fyrir jolin, allir hlakka svakalega til Karnivalsvikunnar. Eg hef heyrt ad thad Karnivalid i Salvador se mun skemmtilegra en i Rio. I Rio seu turistarnir og Rio buar fari til Salvador!

Forum med bat fra Salvador til eyjunnar Morro de Sao Paulo, algjor paradisareyja, svona sambland af Pippa og Jericoacoara. Thar for eg ad kafa med Mario divemaster. Eins og ad vera i risafiskaburi, alls konar skrautfiskar i ollum litum, krabbar sem litu ut eins og kongulaer, fiskar med umbreytta ugga t.a. labba a botninum alveg einstakt. For lika i dekur thar med Anne. Farin ad faera mig upp a skaptid og for baedi i hand og fotsnyrtingu! Thetta kostar ekki neitt og svo var bara gaman ad sitja tharna med lokal folki og sokkva ser ofan i sapuoperuna Bang Bang! Brasiliu buar eru vist mjog uppteknir af sapuoperum.
A eyjunni duttu tveir ferdafelagar ur lestinni, Lou og Claire akvadu ad verda eftir og eyda restinni af ferdinni i letilif, vid hittum thaer svo aftur i Rio.

Eftir Morro de Sao Paulo eyddum vid tveimur dogum i akstur, vegalendirnar herna eru natturulega toluverdar og sumir dagar fara i margra klst akstur. Thad var nu bara ljuft ad hitta trukkinn tiw aftur eftir 7 daga fraveru, ad komast "heim" i naest oftustu saetin tvo til vinstri. Mer til mikillar anaegju tha verd eg ekki bilveik af thvi ad lesa svo dagarnir i keyrslu fara i ad lesa, hlusta a tonlist og svo skoda thad sem fyrir augum ber a leidinni. Skogarnir eru ordnir mjog hversdagslegir, finnst merkilegast ad sja kofana sem sumt folkid byr i ut i sveitum, margir i leirkofum og svo hef eg sed nokkur ruslapokahus med fram thjodveginum.

Rio Montanha var naesta stoppistod. Ofbodslega fallegur stadur, tjaldstaedid i dal, graen fjoll allan hringinn. Forum ad rafta thar. Thad var svo sem ekki mikid vatn i anni thvi nu er thurrkatimabil en god skemmtun samt, vid vorum a thremur batum og ferdin gekk ut a ad reyna ad koma folkinu a hinum batunum ut i vatnid.

Nu erum vid i Ouro Preto, svart gull. Thessi baer er lika med margar gamlar colonial byggingar og a Unesco lista. Thetta var vist midpunkturinn thegar gullaedid gekk her yfir. Vid forum i morgun ad skoda gamla gullnamu, fannst eg vera komin i Indiana Jones mynd. Regan keypti ametyst a engan pening, 4 steinar fyrir 25 R$ sem er ca 700 kall.

Held ad eg se farin ad tapa nidur islensku! Var ad lesa um daginn e-d i sambandi vid greenhouse effects og var heillengi ad reyna ad muna hvad greenhouse var a islensku, datt bara i hug graenhus! Svo hringdi Kristin i mig og eg sagdi bara sorry thegar er heyrdi ekki i henni i stadin fyrir hvad segirdu eda e-d alika!

Over and out.

6 Comments:

At 18:09, Blogger hrafnhildur said...

very nice price for you my friend!! nice to have you back my friend (lesist með "sölumannslegu" ívavi..) Var einmitt að horfa á Dirty dansing í gær, get ekki sagt að ég hafi beint séð þig fyrir mér að gera lyfturnar akkurat þá en boj o boj, þú hefur sko tekið þig út með stæl no doubt.
kv.
ýra

 
At 06:53, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Thelma!

Æðislega gaman að heyra frá þér aftur! Ég er í vaktafríi frá Myllunni eins og er, en bolludagshelgin er framundan og þá verður auðvitað brjálað að gera! Spurning um að stinga bara af til Rio á morgun!? Væri a.m.k. ekkert á móti því! :o)

Er á leiðinni á Súfistann í Hafnarfirði. Fæ mér þar jafnan Café Latte og stúdera skák. Fín blanda! :o) Vona að þú hafir það sem allra best og njótir hvers einasta augnabliks þarna fyrir sunnan. Hlakka til að sjá allar myndirnar! :o)

Kveðja, Þorvarður.

 
At 06:54, Anonymous Nafnlaus said...

gaman að heyra í þér. vona að þú hafir ekki fengið mega sjokk að fá mailið frá mér. eiginlega ritgerð, hehe. mín solleiðis að skipuleggja NY ferðina.
hlakka svo til að hitta þig eftir ca 3 mán. Vá ferðin þín er hálfnuð.
hvað ertu svo að lesa í bussinum

 
At 08:59, Anonymous Nafnlaus said...

Velkomin aftur á net yfirborðið ;)
Vá hvað þetta hljómar allt spennandi og skemmtilegt.
Jeg bara ekki tala íshlensscku lengúr hehe..
Frábært að þú skulir geta lesið í rútunni.. það hlýtur að stytta stundirnar ansi mikið.
Haha.. Gústi litli er komin með ný hljóð.. var að tala eins og Marlon Brando í Godfather núna rétt í þessu hehe.
Later Gater.. !

 
At 17:05, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ gella... frábært að heyra hvað það er rosalega gaman hjá þér þarna í útlandinu... gott að hafa skemmtilegt lesefni á netinu þegar maður er á vakt.
Góða skemmtun áfram
kv
Kristín E. í aðalbankanum :o)

 
At 13:43, Anonymous Nafnlaus said...

Thad er bolludagur i dag Thelma og vid buin ad borda eina bollu hver her í Bb. Hafdu thad sem best. Hjordis

 

Skrifa ummæli

<< Home