fimmtudagur, mars 02, 2006

Nýr hópur

Seinustu tveir dagarnir í Rio fóru nú adallega í sjónvarpsgláp og svefn. Held ad ég hafi nád í fulglaflensu í sambaskrúdgõngunni, a.m.k. fjadraflensu af õllum skrautfjõdrunum á karnivalinu!
.......Aetli thad sé ekki líklegra ad thetta sé bara óskõp venjulegt kvef og hósti. :O)

Vid fórum frá Rio í morgun og erum núna á tjaldstaedi í bae sem heitir Paraty. Thad eru 14 adrir trukkar á svaedinu th.a. thetta lítur út eins og tjalborgirnar á Thjódhátíd. Vid eigum líklega eftir ad rekast á adra overland trukka naestu vikuna en svo fer ad greidast úr thessu, allar leidir liggja frá Rio thessa dagana.

Hópurinn virdist ágaetur, thad er svo sem aldrei alveg ad marka first impressions. Fyrir utan mig og Lou sem var med mér í seinust ferd eru Charlotte & John, par í kringum 40 frá Kanada. Restin er frá Bretlandi, thrjár stelpur í kringum 25, Kathy, Kate & Jos. Sídastur en ekki sístur Tom sem er 18 ára stráksi, var ad spá í thad í dag ad hann man õrugglega ekki eftir lífi án internets og gsm síma! Bron vinkona Lou baetist í hópinn eftir nokkra daga og Shaun sem var í sídustu ferd gaeti hugsanlega breytt plõnunum sínum og komid med líka. Hann hélt ad hann aetti flug til Bretlands og thadan til S-Afríku í dag en flugid reyndist thá hafa verid í gaer. Ef hann faer ekki flug t.a. ná overland ferdinni sem hann aetladi í í Afríku mun hann bara halda áfram ad ferdast um S-Am.

7 Comments:

At 14:11, Anonymous Nafnlaus said...

Well I never .. Thelma bara á "Þjóðhátíð" !!! Hehe.
Lýst þér ekki bara vel á þetta lið ?
Gott að hafa einhverja sem þú þekkir og svona ik ?
Er að chilla með David Bowie oldies.. Bara stuð.
Hvert er svo förinni heitið eftir Rio ?
(ef það kom fram í blogginu þá máttu bara muna að ég kvelst af athyglisbrest.. .
Um hvað var ég annars að tala ?? ) *klórar sér í höfði og horfir upp*
Heyrumst girl !

 
At 06:49, Blogger hrafnhildur said...

Talandi um internet, þá finnsts mér nú merkilegt að þú komist svona oft í tölvu, bara in every town, village og kofa! eníveis, skemmtu þér vel á þjóðhátíð ;o)
Ýrus bumbulínus

 
At 05:58, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Thelma.
Það er gott að það eru einhverjir sem þú þekkir í liðinu. vá að hafa verið á kjötkveðjuhátíð í Ríó rosa exotiskt vildi að ég væri þar. fór vestur um helgina vinkona mín var fertug sem þýðir að ég er verða fertug oj bara.
jæja hafðu það frábært
kv
Eva

 
At 15:04, Anonymous Nafnlaus said...

Alltaf jafn gaman að lesa það sem þú skrifar :o)
kv
Kristín E. bankastarfsmaður :o)

 
At 15:26, Anonymous Nafnlaus said...

hæhæ,
er búin að vera gegt bissí mar. hef ekki einu sinni haft tíma til að panta miða á öll sjóvin sem við ætlum á. fór svo loks í það í gær (eða eiginlega nótt) og tókst svo svakalega vel til (eða þannig) að ég pantaði á kolvitlausum degi. Er að cancella þeirri pöntun og vona að mér takist þetta í næsta skipti. Var orðin eikkvað þreytt í nótt þegar ég var að panta.

 
At 16:48, Anonymous Nafnlaus said...

Hullo Broian !
Múúúúr !! We Wannnt múúúúr njúvs !

 
At 06:52, Anonymous Nafnlaus said...

jæja búin að panta miðana á öll sjóvin. Old couple á lau og Mamma mia á sun. Ákvað að hafa föstudagskvöldið frítt ef við skildum nú eyða fyrsta deginum í að villast og vesen.
Waiting for news girl....

 

Skrifa ummæli

<< Home