þriðjudagur, janúar 24, 2006

Manaus-Amason

Keyrdum yfir til Brasilu 13.jan, var tha buin ad vera i Venesuela i akkurat manud.
I Manaus byrjudum vid a ad fara i 3. daga frumskogarferd. Leidsogumadurinn okkar, Rocky, taladi haegt og lengi, var svolitid eins og fieldtrip i grunnskola th.a. sumir, adallega Regan, voru half sofandi mest allan timann. Forum med bat og byrjudum a ad sja hvar arnar Rio Negro og Rio Solimoes maetast og verda ad Amasonanni, skilin eru alveg greinileg, dokkt vatn i Negro og leirbrunt i Solimoes.
Lentum i tvulikri rigningu a leidinni, var bara eins og islenskt slagvedur nema miklu meira urfelli, oldugangur a anni og allt. Vonir minar um ad vera a thurrum skom fuku thvi ut i vedur og vind a fyrsta degi. Vid heimsottum native folk, sem er blandad indjana og hvitt folk, alvoru indjanar sjast vist sjaldan vilja ekkert af nutimanum vita. Thetta folk bjo i kofaskrifli med avaxtatre, haensni og drullusvadi i kring. Gistum hja theim eina nott i hengirumum, kann enn betur ad meta ibudina mina eftir ad hafa sed hvernig thau bua. Voknudum vid hanagal eldsnemma. Thetta er ekki i fyrsta skipti, thad virdist vinsaelt ad vera med hana i ut um allt og eg hef nu thegar lagt aevilangt hatur a thessi kvikindi. Fekk samt besta ananas sem eg hef smakkad tharna.
Naestu nott gistum vid i skylum inn i skoginum og daginn eftir forum vid um gonguferd um skoginn thar sem Rocky var adallega ad syna okkur hinar mismunandi trjategundir og segja okkur hvad indjanarnir nota thaer i, lyf og thess hattar. Hann let okkur svo villast, viss um ad thad var viljandi, og ytti svo vid byflugnabui tha ad vid thurftum ad hlaupa flugurnar af okkur, mer tokst ad stiga i holu og detta kylliflot i ollum hamaganginum.
Thad merkilega vid thessa ferd var hvad madur sa litid af dyrum, grunadi reyndar ad thad yrdi svona. Fyrir utan eitt letidyr, sem var highlightid i ferdinni, einn kvakandi frosk og nokkur skordyr virtist skogurinn vera tomur. Ekki eins storkostlegt og eg hafdi vonad. Fer i adra frumskogarferd seinna, hun verdur kannski betri.

Manaus var skemmtileg borg, hotelid okkar nanast vid hlidina a operuhusinu og torgid tharna minnti Anne a Covent Garden. Vid forum eitt kvold i operuna ad sja konsert sem var upplifelsi. Annars var eg adallega ad skoda i budum og fa utras fyrir kaupaedi, keypti pils, buxur og boli, er strax ordin hundleid a thessum fau druslum sem eg tok med mer. Eftir leidinlegan morgun sem for i ad labba a milli banka t.a. taka ut peninga a visakortid, sem b.t.w. tokst ekki, fannst mer eg eiga allt thad besta skilid og endadi daginn a fotsnyrtingu og klippingu. Thessir dagar i Manaus foru thvi adallega i dekur, fara a kaffihus og gera fleira svona normal stuff.

Seinustu 5 daga hofum vid verid fost a ferju milli Manaus og Belem. Thid vitid hvernig svona 5 stjornu luxus cruise skip lita ut, med fancy kaetum, skemmtistodum, spilavitum, sundlaugum og alls konar skemmtilegum hlutum. Imyndid ykkur andstaeduna vid svona luxus skip og thid faid ut dallinn sem eg var a. Kannski svolitid ykt en klosetin voru svo ogedsleg ad thad liggur vid ad eg thurfi afallahjalp t.a. jafna mig a thessu, svo var allt of mikid af folki og sami subbulegi maturinn alla dagana. Vid svafum i hengirumum eins og sardinur i dos. Dagarnir lidu tho hradar en eg bjost vid, var bara i letikasti, svaf og las. Seinustu nottina gat eg ekkert sofid thvi thad var svo hvasst og hengirumid sveifladist endalaust. En thetta er svo sem reynsla, svona eftir a, og thad goda vid batinn er ad eg var ekkert bitin af moskito.

6 Comments:

At 17:11, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Thelma mín
Mikið er gott að fá fréttir af þér
þetta er allt svo framandi og spennandi hjá þér.
Vonum að þú hafir það sem best og farðu vel með þig
Hlökkum til að lesa næsta blogg
kv ma&pa

 
At 17:29, Anonymous Nafnlaus said...

oh my god. Themlz sem dettur í holu hjá Firðinum og kremur jógúrtdósina í bakpokanum er söm við sig í annarri heimsálfu, allstaðar holur að finna.

kv, DAS

 
At 21:18, Anonymous Nafnlaus said...

Alltaf sama fjörið hjá þér. Heyrðu hvenær er svo hittingur í NY. Er svo að koma að hitta þig. Spurning með Valdísi - hún eikkvað í sonna byggingarhugleiðingum - en ég er á fullu að sannfæra hana!!!
Annars var verið að sýna Pride and Prejudice með Keira Knightley og mín barasta nú þegar búin að fara tvisvar á myndina í bíó. Klikkuð ekki satt...

 
At 05:26, Anonymous Nafnlaus said...

Eru Amazon skógarnir ekki all it was cracked up to be ?
Trúi því að þú sért svekkt yfir að sjá ekki öll dýrin sem virðast hlykkjast utan um Dabba Aftansþorp eins og flugur að mykjuskán.
Hann hlýtur að múta þeim með heimsfrægð í sjónvarpi..
Það hlýtur að vera gott að blanda aðeins saman útilegu og "normal" everyday life.
Oh langar ekkert smá að hitta þig á einu af kaffihúsum Suður-Ameríku.
(við Anna fórum meira að segja á kaffi parís, sem maður er eiginlega alveg hættur að gera, bara af því að það minnti okkur á þig.)
Hlakka til að heyra meira en until then have a nice day !
"Teach yor children well" aka Crosby, Stills and Nash..
langar að sjá Pride and Prejudice líka.. maður ætti kannski að skella sér.. hittir kannski Kristínu þar hehe..

 
At 17:49, Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ
Þú missir af miklu. Það er mörgæsasirkús að koma til íslands og verður í 3 vikur. Einhverjir sem eru búnir að temja dýrin. Þeir eru að auglýsa eftir íslenskum einstaklingum til að hirða um dýrin þessar þrjár vikur á meðan á sýningum stendur. To bad....En vona að þú hafir það gott í rigningu og moskító paradís. Annars erum við að fara að borða subway með túnfísk og svo keypti Gulli Eitthvað nýtt súkkulaði með núggat og marsípani og lakkrís, allt í bland.

Bara að grínast. (trúðir þú þessu með sirkusinn þegar þú last það).
Gætirðu keypt fyrir mig 4 kíló af brasílískum hnetum fyrir mig. Þær eru sagðar bestar ef þær eru keyptar í Brasílíu, joke. When it rains it rains heheheheheheh
Ég hef tvær spurningar?
Af hverju talar þú ekkert um ferðafélagana? og Hefurðu týnt einhverju þarna úti?
Annars er ég að búa til plan til að koma til NY í maí. Fékk þessa bók sem heitir þú ert ríkur en veist ekki af því--eða eitthvað álíka. Mjög góð bók- kemur manni kannski til NY að lesa hana og læra eitthvað um fjármálin.
Vonandi sérðu fleiri dýr og restin af ferðinni verði eins góð og fyrsti 1/6 hluti hennar.
Miss ya, hlakka til að lesa meira á komandi vikum, þú ert góður penni þó svo að ritgerðir séu ekki þín sérgrein.
Valdís

 
At 08:46, Anonymous Nafnlaus said...

Oh... ég var alveg búin að kaupa miða á Mörgæsa sjóvið, í huganum, med det samme !!!
Shame on you Valdís !!!
LOL
Já við viljum heyra meira um fólk og ferðalanga ! (við erum bara svona mannlegar við stelpurnar hehe)
Annars horfðum við Atli á Walk the line í gær (um ævi Johnny Cash) og ég get bara alveg mælt með henni.. rosalega vel leikin og góð.
(þ.e ef þig langar í bíó einhversstaðar þarna úti hehe).
Hvað varstu svo að lesa á dallinum ?
Moby Dick ( "my name is Ishmael") eða The Old man and the Sea, eftir Hemmingway ?
Bless í bili min skatte skat.

 

Skrifa ummæli

<< Home