föstudagur, janúar 27, 2006

Ferdafelagar

Ju, thad er vist e-d folk herna sem er alltaf i kringum mig hvert sem eg fer. Kallast vist ferdafelagar, haha.
Vid erum 9 i hopnum med Kieran guidinum/trukkdrivernum.

Sit herna a internetstad i Sao Luis med Anne. Hun er 31 ars logreglukona fra London, spilar tennis og er algjor sportsfrik. Hun talar hratt og mikid, Londonardialekt sem eg er bara ordin mjog god i ad skilja. Var buin ad vera i 6 vikna ferd um Peru og Equador adur en thessi ferd byrjadi. Er buin ad komast ad thvi ad svona ferd a ekki vid hana, hatar t.d. ad tjalda og leitar ad godu kaffihusi med alvoru cappucino i ollum borgum sem vid stoppum i. Bidur eftir thvi ad komast til Rio thar sem kaerastinn hennar aetlar ad hitta hana. Sumir i hopnum, serstaklega Lou, lata thad fara i taugarnar a ser ad hun a thad til ad kvarta mikid.
Lou byr lika i London en kemur fra Birmingham. Hun er 28 ara, liffraedingur og vinnur svona CSI vinnu eda lab-vinnu i tengslum vid mord o.th.h. For La Paz- Quito ferdina i fyrrasumar og var buin ad vera med Kieran i Venesuela i 3 vikur adur en ferdin byrjadi. Vid erum eldhus partnerar og saum thad eftir pylsurnar sem vid steiktum i gaerkvoldid ad vid aettum ad halda okkur vid einfaldari hluti eins og pasta og graenmeti en lata kjotretti eiga sig.
Regan er enn einn furdufuglinn, 25 ara vinnur vid tolvur. Hann er astrali en faeddur og uppalinn i Sudur Afriku, buinn ad vera i London ad vinna i e-a manudi adur en hann kom hingad. Finnst mjog gaman ad tala vid folk, var t.d. ordinn besti vinur alls lokalfolksins sem var a Amazonbatnum um daginn. Held ad thad se takmark hja honum ad eignast kaerustu i hverri hofn, se samt ekki ad thad se ad virka 100%. Er med meira af kosmetic-doti med ser en vid stelpurnar. Spyr lika svakalega mikid og sumum finnst malaedid i honum stundum keyra um thverbak. Allan daesir oft yfir honum og ser fram a erfidar 20 vikur til vidbotar thvi their halda afram ad ferdast saman eftir ad thessi hluti er buinn.
Allan er 28 ara, byggingataeknifraedingur fra Skotlandi og talar nokkurn veginn eins og Taggart. Hann minnir mig svolitid a Frikka i utliti. Hefur adur farid i svipada ferd um Afriku. Er frekar rolegur en hefur kaldhaedinn humor. Er ordinn leidur a ad eiga lagvaxnar kaerustur og litur ekki a neitt undir 6 feets!
Shaun er 34 og elstur i hopnum, er e-d sem heiti furnish teknician (e-r idngrein) Hann er fra astraliu, e-s stadar nalaegt Perth, alveg daemigerdur astrali. Finnst vist skemmtilegast ad kafa og er med biladellu. Er buinn ad vera ad ferdast i e-a manudi, i gegnum asiu og Evropu adur en hann kom hingad. Var i somu ferd um Peru og Equador og Anne. Fer fra Rio til Afriku og verdur thar i e-a manudi. Held ad hann verdi buinn ad vera a ferdinni i hatt i 2 ar adur en yfir lykur.
Claire er ad verda 30. Fra London og vinnur i tengslum vid verdbrefakaup/solur. Hun var lika med Anne og Shaun i Peruferdinni adur en thessi ferd byrjadi. Er gellan i hopnum, oftast voda fin i pilsum og kjolum. Kom m.a. med slettujarn med ser. Hefur skodanir a flestum hlutum, Anne er reyndar thannig lika svo thaer eru oft ad thraeta thvi badar vilja eiga sidasta ordid.
Jakie er 21 ars, barnid i hopnum. Hun er fra London, eins og svo margir adrir i thessum hop. Var ad klara gradu i salfraedi i fyrravor og fer ad leita ser ad vinnu thegar hun fer heim. Er ekta ensk, svona stereotypa af enskri stelpu. Var i 10 vikur i Afriku adur en hun kom hingad i sjalfbodavinnu og ad ferdast.
Kieran er irskur, en faeddist vist i Englandi og a enska foreldra. Hann verdur 33 ara eftir nokkra daga. Hefur verid i svona overland ferdum i yfir 10 ar, baedi her, i afriku og midausturlondum. For i fyrra med hop til Iraks, thad var samt ekki i ferdalysingunni og e-r kvartadi th.a. ad hann vard af 4 manada launum! Segir ad thad se ekki til sa reykingamadur sem se meira a moti reykingum en hann. Thad ma helst finna hann a borum a theim stodum sem vid stoppum. Hljomar eins og hann se frekar abyrgdarlaus en thad er alls ekki raunin, hann veit alveg hvad hann er ad gera.

Kieran verdur afram tourguide i naestu ferd hja mer. Lou er ad spa i ad fara i tha ferd lika, fer eftir hvor vinkona hennar fra Englandi kemur og verdur med. Annars verdur naesti hopur eftir Rio alveg nytt folk.

9 Comments:

At 23:08, Anonymous Nafnlaus said...

Langt og laggott en sagði allt sem segja þarf hehe.
klukkan er 06 mín yfir tvö og ég er að njóta þess að vaka fram eftir því að Atli er búin að lofa að vera með strákinn í fyrramálið (þ.e klukkan 6 í fyrramálið þegar hann vaknar hehe).
Gaman að heyra um ferðafélagana..
Heyrumst ská roomy ;)

 
At 08:24, Blogger hrafnhildur said...

jam, stundum eru það fuðufuglarnir sem eru með manni sem eru áhugaverðir.. Ég er líka orðin ein heima, strákarnir eru í skautaferð í Árhúsum. Ég hef tekið þá executive desisíon að gera absolútlí ekki neitt. nema fara og kaupa mér lau nammi.
Túrílú :)

 
At 08:47, Anonymous Nafnlaus said...

Þú stendur þig frábærlega thelmukrútt, og hér í vinnunni byrjum við alltaf daginn á að athuga hvort að stelpan sé ekki búin að blogga nýtt.
Nú erum við á laugardagsvaktinni og hugsum til þín, og öfundum þig (... ehhh... samgleðjumst :-)af ferðalaginu. Þú rokkar.!!!
knúserí frá
Ásu og Önnu

 
At 10:01, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Thelma. Ég held að það sé skemmtilegast að fara í svona ferð ein að þú kynnist fólki á allt annan hátt. Greinilega áhugaverðir ferðafélagar:)

 
At 15:23, Anonymous Nafnlaus said...

Hæhæ, nú hafa sko margir orðið ánægðir að heyra loks um samferðafólk þitt. Furðufuglarnir eru nú oftast skemmtilegastir er þaggi....
Var að koma úr skírn hjá Jónu. Litli prinsinn var skírður Baldur Már. Át nottla á mig gat enda alltaf alveg gegt góðar veitingar í því húsi.
Heyrumst

 
At 08:14, Anonymous Nafnlaus said...

Heyrðu já gleymdi að spurja, eru þetta algjörir millar sem eru með þér. Geta bara eytt mörgum árum í dýr ferðalög???

 
At 10:25, Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ!
Frábært að þú ert að kynnast svona breiðum hópi. Nú er bara að reyna að nota klíkuna og komast í náðina hjá stúlkunni sem er að vinna cSI vinnu í London. Endilega að reyna að fá hana til að tala við yfirmanninn sinn um að leyfa þér að koma til starfa við morðmál og svoleiðis. Kannski er einhver huggulegur Grissam að vinna þar. Annars er voða gaman að lesa alltaf nýjar fréttir af þér. Ég vona að þér sé ekki farið að leiðast. Er eitthvað til sem heitir að fá leið á að ferðast, hefur þú upplifað heimþrá? Ertu farin að sakna sófans þíns og kósíheitanna? Heyrumst
Valdís

 
At 07:47, Anonymous Nafnlaus said...

Góð spurning Kristín.. hvaða Milla lið er þetta eiginlega ;)

 
At 23:50, Anonymous Nafnlaus said...

Hae Thelms.

Mer synist tu vera hrifnust af skotanum to ad eg hafi giskad a astrala. Tad er svo sem fint i Skotlandi, i uppahaldi hja mer a eftir astraliu. A hann ekki naega sjodi til ad bjoda ther i aframhaldandi ferdalog ? En tu kemur samt vid hja mer i millitidinni er tad ekki ?
Bestur kvedur.

 

Skrifa ummæli

<< Home